Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 59
V?> V GUÐRÚN VALGERÐUR SIGURÐSON Eftir G. J. Oleson. Það var vorið, 1894, að við fluttum úr Argyle bygð- inni norður í Hólabygðina, fyrir norð-austan Glenboro. Nytilegt land var þá að mestu upptekið á þeim slóðum. En faðir minn settist að á óteknu landi þar í óbygðinni, suð-austast í bygðinni og bygði þar frumbýlings hús. Var það rétt við aðalveginn, sem í þá daga lá sunnan úr Austur hluta Argvle bvðarinnar, norður í íslenzku bygð- ina í Hólunum, og kom það ekki allsjaldan fyrir, að ísl- endingar, sem fóru um veginn, komu við hjá okkur. Þótti okkur æfinlega vænt um það, þegar gestir komu. Þó eg væri þá ungur, er mér alltaf í ferzku minni mæðgur tvær, sem komu til okkar, oftar en einu sinni. Stuttu eftir að við vorum sest þarna að, voru þær að heimsækja kunn- ingja sina þar norður í bygðinni, man eg eftir, að þær komu inn hjá okkur og fengu kaffi. Þær voru sérlega frjálsar og glaðlegar, og skrafaði eldra fólkið saman um heima og geyma, en við börnin, sátum og hlustuðum á. Nutum við jafnan góðs af er gestir komu .Þessar mæðgur áttu heima í Austur-hluta Argyle bygðarinnar. Gamla konan, sem þá var enn á bezta aldri, hét Guðný Einars- dóttir, 1) og var kona, Björns Bjömssonar, bónda á Gras- hóli í Argyle bygð. Var hún ættuð úr Þingeyjarsýslu. En Björn var fæddur á Sæunnarstöðum í HaÚárdal í Húna-Þingi. Vestur fluttust þau frá Grashóli á Melrakka- 1) Fullu nafni hét hún, Guðný Vilhelmina. Hún dó í Argyle bygðinni 62 ára í janúar 1917.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.