Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 69
ALMANAK 69 ræknisfélagsins, við mikla aðsókn. Síðar á vetrinum söng hann og las upp “Óðinn til ársins 1944” á ýmsum öðrum stöðum meðal landa sinna við hinar bestu undirtektir áheyrenda. Des.—Um þær mundir kom út 30. bindi hins gagn- merka og fjölþætta ritsafns “Islandica”, sem dr. Halldór Hermannsson, prófessor í norrænum fræðum við Cornell háskóla í Ithaca, New York, hefir samið og gefið út frá byrjun. Hafði umrætt afmælisbindi safnsins inni að halda nákvæma textaútgáfu af frumritunum um Vínlandsferð- imar. -1945- 6. jan.—Dr. Stefán Einarsson skipaður prófessor í norrænum fræðum við John Hopkins háskólann í Balti- more, en hann var áður prófessor í fom-ensku við þann háskóla. 10. jan.—Miss Agnes Sigurdson píanóleikari efndi til hljómleika í sönghöll Winnipeg-borgai', við prýðilega að- sókn og óvenjulega hrifningu tilheyrenda. 11. jan.—Blaðafregn skýrir frá því, að prófessor Svein- björn Johnson, hafi látið af prófessors embætti í lögum við ríkisháskólann í Illinois og hafið málafærslu-störf í Chicago. 26.-28. febr.—Tuttugasta og sjötta ársþing Þjóðrækn- isfélags Islendinga í Vesturheimi haldið í Winnipeg við mikla aðsókn. Heiðursgestir þingsins og aðalræðumenn vom þeir dr. Ilelgi P. Briem, aðalræðismaður Islands i New York, er flutti kveðjur frá forseta Islands og ríkis- stjóm, og Árni G. Eylands framkvæmdastjóri, forseti Þjóðræknisfélagsins á íslandi, er flutti sérstakar kveðjur frá forsætisráðherra Islands, Ólafi Thors, og af hálfu fél- ags síns. Dr. Richard Beck var endurkosinn forseti fél- agsins og Gísli Jónsson prentsmiðjustjóri var einnig end- urkosinn ritstjóri “Tímarits” þess á fundi stjómamefndar að þingi loknu. 1 sambandi við þingið var einnig minnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1946)
https://timarit.is/issue/306832

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1946)

Aðgerðir: