Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 82
82 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: og Rósa kona hans, nú í Wynyardbyggð í Sask., bæði ættuð úr Skagafirði. 17. John Johnson, í Ivanhoe, Minn., sunur Ólafs Jónssonar frá Döl- um í Fáskrúðsfirði, landnema; 61 árs að aldri. OKTÓBER 1944 5. Jón Sigurðsson, í Cornwallis, Nova Scotia (var í sjólier Canada og hafði verið við æfingar þar í borg). Fæddur 21. jan. 1924, sonur Jóns Sigurðssonar (látinn) frumherja og póstafgreiðslu- manns í Víðisbyggð í Manitoba, og Sigrúnar konu hans, nú búsett í Selkirk, Man. 17. Valdimar Skarpheðinn (Walter Sharp) Bardarson, hótelstjóri, í Berkeley, Cal. Fæddur í Sept. 1877 að Jöfra í Kolbeinsstaða- hreppi í Mýrasýslu. Foreldrar: Sigurður Bárðarson homopati og fyrri kona hans Ingiríður Eiríksdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 11 ára gamall. Víðförull mjög og hafði verið við hótelstörf og hótelstjórn á kunnum gistihúsum í Canada, Bandaríkjunum og Austurlöndum. NÓVEMBER 1944 13. Valgerður Þorsteinsdóttir Neilson, að heimili dóttur sinnar, Mrs. Clifford Anderson i Winnipeg. Fædd að Klausturhólakoti í Grímsnesi 4. júní 1861. Foreldrar: Þorsteinn Eiríksson og Guðbjörg Vigfúsdóttir, er um eitt skeið bjuggu á Reykjum á Skeiðum. Fluttist til Winnipeg með manni sinum, Carl G. Neilson, árið 1910. 22. Gíslína Elenora Thompson, kona Guðmundar J. Thompson, að heimili foreldra sinna, Guðmundar og Sigrúnar Gíslason, á Gilsbakka í Geysisbyggð í Manitoba, en þar var hún fædd 21. apríl 1915. 22. Asgar Sveistrup, landnámsmaður í íslenzku byggðinni við Vog- ar, Man. Fæddur í Kaupmannahöfn 29. sept. 1867. Foreldrar: Randolf Emil Sveistrup, foringi í sjóher Dana, og Thora Vil- helmina, fædd Hanson. Fluttist til Islands laust eftir 1890 og var um hríð verzlunarstjóri í Ólafsvík. Kom til Vesturheims með konu sinni, Ólínu Tjörfadóttur (systurdóttur Torfa Bjarna- sonar skólastjóra), aldamótaárið. DESEMBER 1944 4. Jón Einarsson Vestdal, einn af fyrstu landnemum í Álftavatns- byggð, í Winnipeg. Fæddur 14. sept. 1863. Foreldrar: Einar Jónsson og Sigurbjörg Ólafsdóttir á Dalhúsum í Eiðaþinghá í Norður-Múlasýslu. Kom vestur um haf árið 1888. 7. Helgi Ásmundur Sveinsson, að heimili sínu á Lundar, Man. Fæddur að Bjamastöðum í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu 20. nóv. 1870. Foreldrar: Sveinn Kristjánsson og fyrri kona hans Hólmfríður Hansdóttir; fluttist ungur til Vesturheims. 9. Helgi II. Helgason, að heimili sínu í grennd við Garðar, N.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.