Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 83
ALMANAK 83 Dakota. Fæddur 12. sept. á Eyrarlandi í Eyjafjarðarsýslu. For- eldrar: Hallgrímur Helgason og Kristbjörg Árnadóttir. Kom til Ameríku með þeirn 10 ára gamall og hafði ávallt síðan átt heima í Garðar-byggð. 12. Thorvaldur Gunnarsson Thorwald, í Stillwater, Minn. Fæddur að Skefilsstöðum í Skagafjarðarsýslu 30. des. 1853. Foreldrar: Gunnar Guðmundsson og Sigurlaug Þorvaldsdóttir, af Skíða- staðaætt. Fluttist um aldamótin til Canada, ásamt konu sinni, Jóhönnu Soffíu Jóhannesardóttur skáldkonu, frá Valdalæk á Vatnsnesi í Húna\'atnssýslu. 14. Sigrún Grímson hjúkrunarkona, í Grafton, N. Dak. Fædd í Mozart, Sask., 5. júlí 1922. Foreldrar: Hallgrímur B. Grímsson og Anna Björnsson, er lengi undanfarið hafa verið búsett að Mountain. 15. Oddný Einarsdóttir, að heimili Mrs. Guðrúnar Gladu í Blaine, Wash. Fædd í Dalasýslu 1. nóv. 1853; kom til Vesturheims árið 1902; átti fyrst heima að Point Roberts en yfir 40 ár í Blaine. 16. Jóhannes Ilelgason, að heimili sínu í Riverton, Man. Fæddur 10. okt. 1870. Foreldrar: Helgi Illugason og Ástríður Einars- dóttir, og fluttist hann með þeim til Canada árið 1887. Hafði verið búsettur í Nýja-íslandi í meir en 40 ár. 18. Guðlaug Gillis, ekkja Jóns Gíslasonar (Gillis) járnsmiðs í Glen- boro (d. 1932), að heimili dætra sinna í Buena Park, Calif. Fædd 3. júní 1863. Foreldrar: Níels Þorsteinsson og Elín Guð- Iaugsdóttir, er bjuggu í Leirvogstungu í Kjósarsýslu. Kom vest- ur um haf kringum 1885. 18. Þorbjörg (Bertha) Olson Thorsteinsson, kona Jónasar Thorst- einsson, á heilsuhæli í Seattle, Wash. Fædd árið 1901 i Vic- toria, B.C., en ólst upp í Point Roberts, Wash., foreldrar: Magnús S. Olson og Sigríður Skúladóttir. 18. Þorvarður Stefánsson, landnámsmaður, að heimili sínu Bakka við Islendingafljót í Nýja-lslandi, þar sem hann hafði verið búsettur í meir en hálfa öld. Fæddur að Jökulsá í Borgarfirði í Norður-Múlasýslu 29. des. 1859. Foreldrar: Stefán Benedikts- son og fyrri kona hans Helga Þórarinsdóttir. Flutti vestur um haf 1886. 20. Sesselja Johnson, kona Steingríins Johnson landnámsmanns, að heimili þeirra i Wynyard, Sask. Fædd í Reykjavík 5. nóv. 1874. Foreldrar: Jón Sigurðsson frá Steinum undir Eyjafjöllum og Rannveig Jónsdóttir. Fluttist til Canada 1886 með fósturfor- eldrum sínum, Helga Árnasyni og Guðrúnu móðursystur sinni, er bjuggu í Hvammi í Ölfusi, en settist að vestan hafs, i Þing- vallanýlendunni í Sask. 21. Guðný Sigurðardóttir Josephson (ekkja Brynjólfs Josephson, landnámsmanns í Hólabyggð í grennd við Glenboro, Man.,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.