Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 83
ALMANAK
83
Dakota. Fæddur 12. sept. á Eyrarlandi í Eyjafjarðarsýslu. For-
eldrar: Hallgrímur Helgason og Kristbjörg Árnadóttir. Kom til
Ameríku með þeirn 10 ára gamall og hafði ávallt síðan átt
heima í Garðar-byggð.
12. Thorvaldur Gunnarsson Thorwald, í Stillwater, Minn. Fæddur
að Skefilsstöðum í Skagafjarðarsýslu 30. des. 1853. Foreldrar:
Gunnar Guðmundsson og Sigurlaug Þorvaldsdóttir, af Skíða-
staðaætt. Fluttist um aldamótin til Canada, ásamt konu sinni,
Jóhönnu Soffíu Jóhannesardóttur skáldkonu, frá Valdalæk á
Vatnsnesi í Húna\'atnssýslu.
14. Sigrún Grímson hjúkrunarkona, í Grafton, N. Dak. Fædd í
Mozart, Sask., 5. júlí 1922. Foreldrar: Hallgrímur B. Grímsson
og Anna Björnsson, er lengi undanfarið hafa verið búsett að
Mountain.
15. Oddný Einarsdóttir, að heimili Mrs. Guðrúnar Gladu í Blaine,
Wash. Fædd í Dalasýslu 1. nóv. 1853; kom til Vesturheims
árið 1902; átti fyrst heima að Point Roberts en yfir 40 ár í
Blaine.
16. Jóhannes Ilelgason, að heimili sínu í Riverton, Man. Fæddur
10. okt. 1870. Foreldrar: Helgi Illugason og Ástríður Einars-
dóttir, og fluttist hann með þeim til Canada árið 1887. Hafði
verið búsettur í Nýja-íslandi í meir en 40 ár.
18. Guðlaug Gillis, ekkja Jóns Gíslasonar (Gillis) járnsmiðs í Glen-
boro (d. 1932), að heimili dætra sinna í Buena Park, Calif.
Fædd 3. júní 1863. Foreldrar: Níels Þorsteinsson og Elín Guð-
Iaugsdóttir, er bjuggu í Leirvogstungu í Kjósarsýslu. Kom vest-
ur um haf kringum 1885.
18. Þorbjörg (Bertha) Olson Thorsteinsson, kona Jónasar Thorst-
einsson, á heilsuhæli í Seattle, Wash. Fædd árið 1901 i Vic-
toria, B.C., en ólst upp í Point Roberts, Wash., foreldrar:
Magnús S. Olson og Sigríður Skúladóttir.
18. Þorvarður Stefánsson, landnámsmaður, að heimili sínu Bakka
við Islendingafljót í Nýja-lslandi, þar sem hann hafði verið
búsettur í meir en hálfa öld. Fæddur að Jökulsá í Borgarfirði
í Norður-Múlasýslu 29. des. 1859. Foreldrar: Stefán Benedikts-
son og fyrri kona hans Helga Þórarinsdóttir. Flutti vestur um
haf 1886.
20. Sesselja Johnson, kona Steingríins Johnson landnámsmanns, að
heimili þeirra i Wynyard, Sask. Fædd í Reykjavík 5. nóv. 1874.
Foreldrar: Jón Sigurðsson frá Steinum undir Eyjafjöllum og
Rannveig Jónsdóttir. Fluttist til Canada 1886 með fósturfor-
eldrum sínum, Helga Árnasyni og Guðrúnu móðursystur sinni,
er bjuggu í Hvammi í Ölfusi, en settist að vestan hafs, i Þing-
vallanýlendunni í Sask.
21. Guðný Sigurðardóttir Josephson (ekkja Brynjólfs Josephson,
landnámsmanns í Hólabyggð í grennd við Glenboro, Man.,