Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Side 84
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: d. 1938), að heimili fósturdóttur sinnar, Simoníu Sigurðsson, þar í byggð. Fædd 6. maí 1855 á Katastöðum í Núpasveit. Foreldrar: Sigurður Ásmundsson og Sigurbjörg Pétursdóttir. Kom vestur um haf með manni sínum til Argyle-byggðar 1888. 23. Thora Kristrún Einarsson, að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., ekkja Jóns Einarsson (d. 1935). Fædd að Breiðavaði í Húnavatnssýslu 11. febr. 1869. Foreldrar: Ari Arason og Ás- laug Jónasdóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum 1902 og áttu þau lengstum heima að Gimli, Man. 25. Goðmunda Haraldsdóttir Þorsteinsson, seinni kona Þorsteins Þ. Þorsteinsson, skálds og rithöfundar í Winnipeg, að heimili þeirra þar í borg. Fædd 31. maí 1885 að Enni i Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu, þar sem foreldrar hennar, Haraldur stein- smiður Sigurðsson og Sigríður Markúsdóttir, þjuggu þá. Flutt- ist vestur um haf til Winnipeg, með móðurbróður sínum, Magnúsi skáldi Markússyni, sumarið 1907. 27. Byron Gilbertson (Björn Þorgilsson), í Selkirk, Man. Fæddur 18. nóv. 1862 að Rauðamel, en ólst upp þar og í Hausthúsum í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, hjá foreldrums sínum, Þorgils bónda þar og Jóhönnu Narfadóttur. Kom til Vestur- heims á tvítugsaldri og átti heima í Winnipeg 40-50 ár, en siðar í Selkirk. 27. Snjólaug Jónína Kemested (ekkja Páls Kernested, (d. 1932), að heimili sínu í íslenzku byggðinni við The Narrows, Man. Fædd á Ytra-Fjalli í Suður-Þingeyjarsýslu 31. mars. 1865. For- eldrar: Jónas Jakobsson og María Sveinsdóttir. Kom vestur um haf aldamótaárið. 27. Tryggvi Arason, landnámsmaður, að heimili sínu í grennd við Sandy Hook, Man., 74 ára að aldri. Foreldrar: Benedikt Ara- son frá Hamri í Laxárdal og Sigurveig Jónasdóttir, er námu Iand í Nýja-lslandi 1877. Fluttist hann komungur með þeim vestur um haf. 28. María Guðnason, kona Þorsteins Guðnasonar í Winnipeg, á Grace sjúkrahúsinu þar í borg, hnigin að aldri. 28. Sigríður Mýrdal, kona Árna S. Mýrdal fræðimanns, að heimili þeirra að Point Roberts, Wash. Fædd á Ósi í Arnarfirði 7. sept. 1861. Foreldrar: Sigurður skipstjóri Símonarson frá Dynj- anda í Arnarfirði og Jóhanna Daníelsdóttir. Fluttist til Amer- íku 1887. 28. Ingiríður Goodman, kona Páls Goodman, að heimili sínu í Sel- kirk, Man. Fædd 6. jan. 1870 að Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Foreldrar: Magnús Þor- geirsson og Anna Jónsdóttir. Kom vestur um haf aldamótaárið. 31. Sigríður Johnson (ekkja Guðjóns Jónssonar frá Hróaldsstöðum í Vopnafirði), í Minneota, Minn. Dóttir Sigurðar bónda Hin- rikssonar á Brekku í Aðaldal, 82 ára.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.