Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 88
88 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Fótaskinni (nú Helluland) í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Páll Jóhannsson og Herdís Eiríksdóttir jónssonar bónda í Litlu Tungu í Bárðardal. Kom til Ameríku 1878 með bróður sínum Valdimar (Valda) Pálsson skáldi (d. 1939), og hafði um langt skeið verið búsettur að Mountain, N. Dak. MARS 1945 3. Wilhjálmur J. Hólm, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd- ur 7. okt. 1864 að Kóreksstöðum í Hjaltastaðaþinghá í Norður- Múlasýslu. Foreldrar: Jóhannes Sveinsson og Soffía Vilhjálms- dóttir frá Hjartarstöðum. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til Lincoln-sveitar í Minnesota 1885, en vestur á Kyrra- hafsströnd aldamótaárið og átti lengstum heima í grennd við Blaine, en í Marietta, Wash., síðustu árin. 14. Einar Guðmundsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Selkirk, Man., 73 ára að aldri. Hafði um allmörg ár verið búsettur í Mikley, Man. 16. Stefán Vilhjálmur Einarsson, druknaði við Seymor Narrows, B.C. Fæddur á Bólstað í Gimli-byggð, 10. júní 1898. Foreldr- ar: Sigurður Einarsson Einarssonar, ættaður úr Þingeyjarsýslu, landnámsmaður í grennd við Gimli (látinn fyrir nokkru), og María Jóhannsdóttir Jónssonar, sem enn býr á heimilisréttar- landi þeirra. 14. Ólafur Þórðarson, frá Amaranth, Man., í Winnipeg, rúmlega fertugur. Foreldrar: Björn og Sigurborg Þórðarson, búsett í grennd við Amaranth. 17. Lloyd John Ólafsson, unglingspiltur, á Almenna sjúkrahúsinu í Selkirk, Man. Foreldrar: Ólafur Maríus og Helga Goodman Ólafson (bæði látin). 20. Sigurlaug Ravatn, kona Einars Ravatn Iögregluþjóns í Winni- peg, á Almenna sjúkrahúsinu þar í borg. Fædd á Framnesi í Skagafirði 21. okt. 1909. Foreldrar: Trausti Friðriksson úr Ilöfðahverfi í Þingeyjarsýslu og Ása Ásgrímsdóttir úr Ólafs- firði í Eyjafjarðarsýslu. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1922. 22. Snorri Kristjánsson, i San Francisco, 82 ára að aldri. 26. Guðjón (William) Johnson húsabyggingameistari, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur 1. ágúst 1867 að Hjarðarfelli í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Vilborg Guð- mundsdóttir. Fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum 1883 og var jafnan búsettur í Winnipeg. 29. Hannes Björnsson, landnemi í Mountain-byggðinni í N. Dak., að heimili sínu þar í byggð. Fæddur 31. ágúst 1857 á Mæli- fellsá í Skagafirði. Foreldrar: Björn Jónsson bónda í Grundar- koti og María Einarsdóttir bónda á Breiðastöðum. Kom vestur um haf 1884 og hafði átt heima í Mountain-byggð frá því ári síðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.