Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Síða 89
ALMANAK 89 APRIL 1945 1. John Ásmundur Olson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 71 árs að aldri. Fæddur á Islandi, en hafði búið í Winnipeg 68 ár. Foreldrar: Eyjólfur og Signý Olson, bæði löngu látin. 1. Leifur Oddson fasteignasali, í Selkirk, Man., 58 ára gamall. Fæddur á íslandi, en fluttist ungur vestur um haf með foreldr- um sínum, Þorsteini Oddson fasteignasala og konu hans, sem létust fyrir nokkrum árum í Los Angeles, Calif. 6. Sigurveig Þórhildur Gíslason, að heimili sínu í Riverton, Man. Fædd 2. júní 1874 á Bergstöðum í Reykjadal í Norður-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar: Jónas Ólafsson og Margrét Magnúsdótt- ir. Fluttist á t\’ítugsaldri með móður sinni til Canada. 6. Árni Johnson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur 11. jan. 1868 á Langaseli í Helgastaðahreppi í Suður-Þingeyjar- sýslu. Foreldrar: Jón Jónsson Magnússonr frá Hörgsdal í Mý- vatnssveit og Margrét Árnadóttir Indriðasonar frá Hólsgerði í Köldukinn. Kom vestur um haf til Winnipeg 1887. 8. Magnús Magnússon trésmiður, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 74 ára. Ættaður af Fljótsdalshéraði, kom til Canada innan tvítugsaldurs og hafði átt heima í Winnipeg ætíð síðan. 9. Job Sigurðsson, landnámsmaður, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fæddur 14. júlí 1855 á Flatnefsstöðum á Vatnsnesi í Húnavatnss. Foreldrar: Sigurður Guðmundsson frá Geitastekk og Magdalena Sigurðardóttir Gíslasonar frá Katadal. Fluttist vestur um haf til Canada árið 1877, nam land í Nýja-íslandi, síðar í Pembina-héraði í N. Dak., en flutti þaðan til Mouse River byggðarinnar íslenzku og bjó þar fram á síðustu ár. Bróðir Ólafar Sigurðardóttur skáldkonu; meðal stjúpsona hans er B. K. Björnsson, dýralæknir í Fargo, N. Dak. 16 Þorbjörg Hóseasdóttir Pétursson, kona Jóhannesar K. Péturs- son, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd 7. mars 1873 í Jórvík í Breiðdal. Foreldrar: Hóseas Bjömsson og Guðbjörg Gísladóttir, er bjuggu árum saman fyrst í Jórvík og síðar á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Fluttist vestur um haf með manni sínum 1903 og bjuggu þau í grennd við Wynyard, Sask., um 30 ára skeið. 19. Óli S. Anderson, kornkaupmaður, í Minneota, Minn., sonur Vigfúsar Andréssonar landnema frá Gestreiðarstöðum í Vopn- firði; 62 ára. 25. Ingibjörg Jónsdóttir (ekkja Stefáns Johnson, d. 1939), að heimili dóttur sínnar í Winnipegosis, Man. Fædd 11. des. 1853 í Deildardal í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Markússon og Kristín Jónsdóttir. Kom til Canada 1888 og hafði átt heima í Winnipegosis og þar í grennd í rúm 40 ár. MAl 1945 2. Sveinbjorn Björnsson, elzti íslendingur vestan hafs, á elli-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.