Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 90
90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: heimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur i Reykholtssveit í Barðastrandarsýslu 8. des. 1843 og var því meir en 101 árs gamall. Kom vestur um haf 1882 og var um langt skeið bú- settur í N. Dak. (Sjá grein í tilefni af 100 ára afmæli hans, Alm. Ó.S.Th., 1944). 4. Thelma Ásdis Sigurðsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Kenora, Ont. Fædd i Keewatin, Ont., 3. febr. 1922. Foreldrar: Magnús og Margrét Valgerður Sigurðsson. 14. Bjarni Gudmundson, í Ivanhoe, Minn., sonur Guðmundar “stýrimanns” landnema frá Ytra-Núpi i Vopnafirði; 73 ára. 15. Árni F. Björnsson, á sjúkraliúsi í Grafton, N. Dak. Fæddur að Baldursheimi i Eyjafjarðarsýslu 27. ágúst 1866. Foreldrar: Friðbjörn Björnsson og Anna Árnadóttir. Fluttist með þeim vestur um haf til Rosseau í Ontario-fylki í Canada árið 1873, þaðan árið 1880 til N. Dak. og var síðan búsettur í grennd við Mountain, N. Dak. 16. Albert Björgvin Johnson gullsmiður, á sjúkrahúsi i Winnipeg. Fæddur 14. apríl 1911. Foreldrar: Sigurjón (d. 1925) og Guð- rún Johnson að Odda í Ámes-byggð í Nýja-lslandi. 18. Valgerður Eiríksdóttir Bíldfell, kona Gisla J. Bíldfell land- námsmanns, að heimili sinu í Foam Lake, Sask. Fædd í Hross- haga í Biskupstungum 14. okt. 1863. Foreldrar: Eiríkur Ingi- mundarson frá Efstadal í Laugardal og Gróa Ásbjarnardóttir. Fluttist til Canada með foreldrum sínum 1887, en árið 1894 námu þau Gisli land i grennd við Foam Lake og bjuggu þar yfir 30 ár. 22. Guðrún Sigurðsson (ekkja Björns Sigurðsson landnema), að heimili sínu í grennd við Hensel, N. Dak. Fædd 31. des. 1853 á hnjúki í Skíðadal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Ingibjörg Þorvarðsdóttir. Kom vestur um haf með manni sinum til N. Dak. árið 1883. 22. Jón A. Sigurðsson, af slysförum nálægt Vancouver Island á Kyrrahafsströndinni. Fæddur að Svelgsá í Helgafellssveit á Snæfellsnesi árið 1882 og kom til Canada árið 1911. Meðal bræðra hans er Sigurður húsgagnakaupmaður í Calgary, Alta. 31. Oddfríður Þuríður Þórðardóttir Johnson, kona Einars Þor- kellsson Johnson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd 23. okt. 1870 að Ánabrekku í Borgarhrepp í Mýrasýslu. Foreldrar: Þórður Guðmundsson og Bergþóra Kristín Bergþórsdóttir. Fluttist til Canada innan við tvítugt; var árum saman búsett í Mikley og Lundar, Man., og síðan í Winnipeg. Tók mikinn þátt í félagsmálum. Synir þeirra hjóna eru Dr. Kjartan Ingi- mundur á Gimli og Bergþór Emil kaupsýslumaður i Winnipeg. JUNl 1945 3. Dr. Jóhann Marino Sigvaldason frá Shoal Lake, Man., á Alm- enna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 42 ára að aldri; var útskrifaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.