Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Page 91
ALMANAK 91 af Manitoba-háskóla og hafði stundað lækningar í Shoal Lake og víðar. 5. Magnús Pétursson, prentari og bóksali, að heimili sínu í Nor- wood, Man. Fæddur 2. sept. 1868 á Leifsstöðum í Bólstaðar- hlíðarhreppi í Húnavatnssýslu. For.: Pétur Björnsson, af þing- eyskum ættum, og Rannveig Magnúsdóttir, ættuð úr Skaga- firði. Kom vestur um haf til Winnipeg haustið 1890. Tók mik- inn þátt í félagsmálum og átti hlut að útgáfu ýmsra íslenzkra rita vestan hafs. 5. Guðmundur Guðmundsson, að heimili sínu Borg, við Lundar, Man. Fæddur 6. okt. 1863 að Snotrunesi í Borgarfirði eystra. Foreldrar: Guðmundur Ásgrímsson og Ingibjörg Sveinsdóttir. Kom til Ameríku 1893, nam land i Álftavatnsbyggðinni næsta ár og var einn af fyrstu íslenzkum landnemum á þeim slóðum. 7. Stefanía Jones, ekkja Bjarna Jones kaupmanns (d. 1944), í Minneota, Minn.; dóttir Amgríms Eymundssonar bónda á Búastöðum í Vopnafirði; 84 ára. 19. Björg Jónsdóttir Goodman, i Foam Lake, Sask. Fædd 13. júní 1851 í Selfosskoti á Skaga í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Sigurðsson og Elísabet Þorláksdóttir. Fluttist til Canada 1874. 11. Guðrún Illugadóttir Björnsson, á sjúkrahúsi í Wynyard, Sask. Fædd að Gili í Svartárdal í Húnavatnssýslu 6. apríl 1858. For- eldrar: Illugi Jónasson hreppstjóri og Ingibjörg Ólafsdóttir frá Auðólfsstöðum, alsystir séra Arnljóts Ólafssonar. Kom til Canada aldamótaárið, og hafði um langt skeið verið búsett í Nýja-íslandi áður en hún flutti til Vatnabyggða í Sask. 11. Ingibjörg Björnsdóttir Frímannsson, ekkja Benedikts Frímanns- son að Gimli, Man. (d. 1917), að heimili dóttur sinnar í Struth- ers í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Fædd að Finnstungu í Húna- vatnssýslu 26. júní 1861. Foreldrar: Björp Ólafsson og Anna Jóhannsdóttir. Kom til Ameríku árið 1891. 12. Sigurður Sigurðsson landnámsmaður, á sjúkrahúsi í Van- couver, B.C. Fæddur í Hólshjáleigu í Hjaltastaðaþinghá 2. maí 1859. Foreldrar: Sigurður Jóhannesson og Sigríður Jóns- dóttir. Fluttist til Canada 1891 og settist um hríð að í Winni- peg, en nam þvínæst land og bjó um langt skeið í Nýja-íslandi og síðar í grennd við Poplar Park, P.O. í Manitoba. 13. Eybjörn Eyjólfsson, í Seattle, Wash., 72 ára að aldri. Ættaður úr Stafholtstungum í Mýrasýslu, fluttist vestur um haf fyrir rúmum 40 árum og hafði lengst af verið búsettur í Seattle. 13. Jón J. Húnfjörð, Iandnámsmaður, að Brown, P.O. Man. Fædd- ur 1. jan. 1872 að Sauðanesi á Ásum í Húnavatnssýslu. For- eldrar: Jón Jónsson frá Yzta-Vatni í Skagafjarðarsýslu og Helga Gísladóttir Stefánssonar frá Flatatungu. Fluttist vestur um haf 1887 og átti framan af árum heima í N. Dakota, síðar í Brit- ish Columbia, en síðan 1921 í íslenzku byggðinni við Brown, Man.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.