Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1946, Blaðsíða 92
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 19. Svafa Ingibjörg Björnsdóttir Líndal, ekkja Bjöms Sæmunds- sonar Líndal, landnámsmanns í Álftavatnsbyggð (d. 1944), að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man. Fædd 6. des. 1859 að Fjalli í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Björn Kristjánsson Skagfjörð og Kristrún Sveinungadóttir Jónssonar frá Keldunesi. Kom til Vesturheims árið 1876. (Smbr. grein um Kristrúnu móður hennar, Alm. Ó.S.Th. 1943). 29. Sigurjón Eiríksson, að heimili sínu að Lundar, Man. Fæddur að Eyjarseli á Fljótsdalshéraði í Norður-Múlasýslu 15. nóv. 1881. Foreldrar: Jón Eiríksson og Anna kona hans í Eyjarseli. Fluttist til Canada 1894. JtJLl 1945 1. Guðmundur Olson, landnámsmaður og trésmiður, er um langt skeið hafði verið búsettur í Nýja-lslandi og Argyle-byggð, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Talinn fæddur í Geitdal í Skriðdal í Suður-Múlasýslu 7. sept. 1866. Foreldrar: Eyjólfur Jónsson frá Hallbjarnarstöðum í Skriðdal og fyrri kona hans Guðrún Guðmundsdóttir frá Geitdal. Fluttist vestur um haf til Manitoba árið 1878. Bróðir G. J. Oleson ritstjóra í Glen- boro, Man. 12. Jón B. Jónsson, landnámsmaður í grennd við Kandahar, Sask., á sjúkrahúsi í Wynyard, Sask. Fæddur í Nýja-lslandi 19. júní 1878. Foreldrar: Björn Jónsson (bróðir Kristjáns Fjallaskálds), frumherji í Nýja-lslandi, og Þorbjörg Björnsdóttir. Nam land við Kandahar 1905 og hafði verið búsettur þar í nálega 40 ár. Fomstumaður í félagsmálum. (Smbr. grein um landnám í Vatnabyggðum, Alm. Ó.S.Th., 1919). Bróðir dr. Björns B. Jóns- son kirkjufélagsforseta og þeirra systkina. 19. Jóhanna Johnson, í Seattle, Wasli.-Fædd í Vestmannaeyjum 7. des. 1872. Foreldrar: Guðmundur Ögmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1910 og átti um skeið heima að Point Roberts, Wash. 20. Jón Þorsteinsson, að heimili sínu í Duluth, Minn. Fæddur 4. des. 1859, að Ilrútatungu í Hrútafirði í Húnavatnssýslu. For- eldrar: Þorsteinn Jónsson og Ólöf Guðmundsdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1886, síðar til N. Dak., en hafði um langt skeið átt heima í Duluth. 21. Guðrún Pétursdóttir Sölvason, ekkja Sigurðar Sölvason fyrrum póstmeistara í Westbourne, Man., i Winnipeg. Fædd að Felli í Biskupstungum 26. mars 1866, og hafði dvalið langvistum vestan hafs. 23. Gísli Gíslason smiður, í Cavalier, N. Dak. Fæddur 27. júlí 1850 að Þórsholti í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Gísli Einarsson og Guðlaug Jónsdóttir. Kom til Ameríku 1884, settist að í Pembina, N. Dak., og var þar lengstum búsettur. 24. Gísli Magnússon málari, á gamalmennaheimilinu í St. Boni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.