Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 65

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 65
. 59 eða miðandi til að grípa inn i íramkvæmda-frelsi þeirra. Hagur þjóðarinnar útheimtir að hún megi óhindrnð finna að hveijnm opinherum embættismanni, og hverri opin- berri framkvæmd eða r&ðstöfun. Það er hagur ins ríkjandi flokks, hvort heldur stórmennið er í þjóðveldi r eða einveldi, að sölsa undir sig endalausan fjölda af rang- látum einkaróttindum, sem stundum miða tíl að fylla þess sjóð á kostnað þjóðarinnar, en stvmdum að eins til að tildra þvi upp yfir aðra, eða með öðrum orðum, til að litillækka og níða aðra undir það. Yerði nú þjóðin ó&nægð, sem að Hkindum fer undir slikri stjóm, þá, krefur kon- ungsins og stórmennisins hagur, að henni só haldið & l&gu uppíræðingar- og mentunar stigi, að vakin sé mis- klið og sundurþykki og jafnvel séð fyrir þvi, að þjóð- inni vegni ekki of vel, til þess hún verði ekki „striðalin og slái útundan sér“, samkvæmt gnmdvallarreglu Biche- lieu’s kardinála i hans alræmda pólitiska erfðaskjali. (Stuarí MíU). w Margir stjómfræðingar vorra tima halda þeirri setningu fram svo sem einhlítri, að engin þjóð megi verða ftj&ls, fyr en hún sé hæf til að nota ftelsi sitt. Þessi aðal- setning er i alla staði samboðin flónshausnum í dæmi- sögunni, sem einsetti sér, að fara ekki i sjó, fyrri en hann kynni að synda. Eigi mennimir að híða eptir frdsinu þangað til þeir eru orðnir vitrir og góðir i þrcd- dóms- standinu, þ& mega þeir sannarlega biða til eilifðar. (Macaulay). Vanalega hrósa menn einungis til þess að sér verði hrósað aptur. (Bochefoucauld'■). r Ef vér yiljnrn læra að þekkja nkuggahliðar mannsins, þá þurfum vér ekki annað en að sjá haun i sólskini meðlætisins; þ& mun vist ekki vanta skuggana. (Eötwös). Skoðanir hafa aldrei orðið reknar úr landi með spjót- um, sverðum eða fallhyssum. Vopnavaldið hefir engin vamarr&ð að setja móti þeim. Meðhverju &þ& aðmæta ;i þeim? Með fyrirlitningu, efþær em áengu bygðar, með

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.