Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 65

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 65
. 59 eða miðandi til að grípa inn i íramkvæmda-frelsi þeirra. Hagur þjóðarinnar útheimtir að hún megi óhindrnð finna að hveijnm opinherum embættismanni, og hverri opin- berri framkvæmd eða r&ðstöfun. Það er hagur ins ríkjandi flokks, hvort heldur stórmennið er í þjóðveldi r eða einveldi, að sölsa undir sig endalausan fjölda af rang- látum einkaróttindum, sem stundum miða tíl að fylla þess sjóð á kostnað þjóðarinnar, en stvmdum að eins til að tildra þvi upp yfir aðra, eða með öðrum orðum, til að litillækka og níða aðra undir það. Yerði nú þjóðin ó&nægð, sem að Hkindum fer undir slikri stjóm, þá, krefur kon- ungsins og stórmennisins hagur, að henni só haldið & l&gu uppíræðingar- og mentunar stigi, að vakin sé mis- klið og sundurþykki og jafnvel séð fyrir þvi, að þjóð- inni vegni ekki of vel, til þess hún verði ekki „striðalin og slái útundan sér“, samkvæmt gnmdvallarreglu Biche- lieu’s kardinála i hans alræmda pólitiska erfðaskjali. (Stuarí MíU). w Margir stjómfræðingar vorra tima halda þeirri setningu fram svo sem einhlítri, að engin þjóð megi verða ftj&ls, fyr en hún sé hæf til að nota ftelsi sitt. Þessi aðal- setning er i alla staði samboðin flónshausnum í dæmi- sögunni, sem einsetti sér, að fara ekki i sjó, fyrri en hann kynni að synda. Eigi mennimir að híða eptir frdsinu þangað til þeir eru orðnir vitrir og góðir i þrcd- dóms- standinu, þ& mega þeir sannarlega biða til eilifðar. (Macaulay). Vanalega hrósa menn einungis til þess að sér verði hrósað aptur. (Bochefoucauld'■). r Ef vér yiljnrn læra að þekkja nkuggahliðar mannsins, þá þurfum vér ekki annað en að sjá haun i sólskini meðlætisins; þ& mun vist ekki vanta skuggana. (Eötwös). Skoðanir hafa aldrei orðið reknar úr landi með spjót- um, sverðum eða fallhyssum. Vopnavaldið hefir engin vamarr&ð að setja móti þeim. Meðhverju &þ& aðmæta ;i þeim? Með fyrirlitningu, efþær em áengu bygðar, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.