Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 73

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Page 73
87 gott meðal; það m& annaðhvort jeta það hr&tt eða sjóða það og geyma löginn af þvi i gleríl&ti og drekka svo góðan munnaopa af þvi opt & dag. I>egar veður leyfir, er m&tuleg hreyfing úti einkar holl, og & sumrin þegar hlýtt er í veöri, ætti sjúklingurinn að vera sem mest úti. Af þvl skyrbjúguriim losar tennumar, er sjúklingn- um eigi hægt að tyggja, og verður hann þvi að nærast & spónamat; tennumar smáfestast aptur, þegar veikin batnar. Tannholdið styrkist sje munnurinn skolaður innan við og við úr vatni, sem dáUtið brennivín er l&t- ið i, en gjöra verður þetta með hægð, svo tennumar loani eigL 3. Hvernlg ná skal burt lús af manni. Lýsnar em þrenns konar, nfl. höfuSlúe, fatalús og flatlús. Höfuðlúsin er eingöngu i höfði manns, fatalúsin ein- göngu i fötunum, og flatlúsin getur komið alls staðar þar sem h&r er, nema hún er aldrei i höfði manns. Höfuðlúsinni m& n& þannig burt: Það þarf ekki að klippa h&rið nema þvi að eins, að útbrot sjeu i höfðinu, þvi þ& er óumflýjanlegt aðj^það sje gjört, eigi það að takast að út rýma lúsinni. Einna bezta meðalið til að drepa lúsina, og sem allir hafa fyrir hendi, er deinolía; skal bera hana i allt höfuðið, og til þess að minnka lyktina er þ& gott að blanda saman við hana talsverðu af Perúbakamilýsnar drepast ijett að vörmu spori og búiö er aö bera þetta einu sinni i höfuðið. Skal nú kemba öllum dauðu lúsunum burt úr höfðinu og siðan þvo allt h&rið úr volgu lýsiss&puvafcni. Njrtin, sem eru lúsaeggin, sem lýsnar klína & h&rin, verður og að n&st burt, en það tekst ekki með öðru móti en að kemba h&riö upp úr lútsterku sódavatnL Fatalúsin næst burt sje við hafður þrifnaður; öll nœr- fot verður vandlega að þvo úr snarpheifcu vatni, og að þyi búnu l&ta fotin liggja um tima i sjóðandi vatnL Flatlúsina m& ogdrepa með steinolíu eða Perúbalsami, og skal bera það & 2—8 sinnum & dag 1 nokkra daga, þar aem lúsin er. Hún er opt i skegginu, augnabrúnun-

x

Almanak fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.