Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 73

Almanak fyrir hvern mann - 01.01.1884, Blaðsíða 73
87 gott meðal; það m& annaðhvort jeta það hr&tt eða sjóða það og geyma löginn af þvi i gleríl&ti og drekka svo góðan munnaopa af þvi opt & dag. I>egar veður leyfir, er m&tuleg hreyfing úti einkar holl, og & sumrin þegar hlýtt er í veöri, ætti sjúklingurinn að vera sem mest úti. Af þvl skyrbjúguriim losar tennumar, er sjúklingn- um eigi hægt að tyggja, og verður hann þvi að nærast & spónamat; tennumar smáfestast aptur, þegar veikin batnar. Tannholdið styrkist sje munnurinn skolaður innan við og við úr vatni, sem dáUtið brennivín er l&t- ið i, en gjöra verður þetta með hægð, svo tennumar loani eigL 3. Hvernlg ná skal burt lús af manni. Lýsnar em þrenns konar, nfl. höfuSlúe, fatalús og flatlús. Höfuðlúsin er eingöngu i höfði manns, fatalúsin ein- göngu i fötunum, og flatlúsin getur komið alls staðar þar sem h&r er, nema hún er aldrei i höfði manns. Höfuðlúsinni m& n& þannig burt: Það þarf ekki að klippa h&rið nema þvi að eins, að útbrot sjeu i höfðinu, þvi þ& er óumflýjanlegt aðj^það sje gjört, eigi það að takast að út rýma lúsinni. Einna bezta meðalið til að drepa lúsina, og sem allir hafa fyrir hendi, er deinolía; skal bera hana i allt höfuðið, og til þess að minnka lyktina er þ& gott að blanda saman við hana talsverðu af Perúbakamilýsnar drepast ijett að vörmu spori og búiö er aö bera þetta einu sinni i höfuðið. Skal nú kemba öllum dauðu lúsunum burt úr höfðinu og siðan þvo allt h&rið úr volgu lýsiss&puvafcni. Njrtin, sem eru lúsaeggin, sem lýsnar klína & h&rin, verður og að n&st burt, en það tekst ekki með öðru móti en að kemba h&riö upp úr lútsterku sódavatnL Fatalúsin næst burt sje við hafður þrifnaður; öll nœr- fot verður vandlega að þvo úr snarpheifcu vatni, og að þyi búnu l&ta fotin liggja um tima i sjóðandi vatnL Flatlúsina m& ogdrepa með steinolíu eða Perúbalsami, og skal bera það & 2—8 sinnum & dag 1 nokkra daga, þar aem lúsin er. Hún er opt i skegginu, augnabrúnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.