Afturelding - 01.08.1979, Blaðsíða 32

Afturelding - 01.08.1979, Blaðsíða 32
Alírcd Lorenzen íyrsíu skreíin á veglnum Ljós í myrkri eftir Rolf Karlsson Rolf Karlsson er sænskur maður, hann blindaðist þegar hann var um tvítugt. Þrátt fyrir það hefur Guð notað hann á undraverðan hátt. í þessari bók segir frá kraftaverkum sem gerst hafa fyrir þjón- ustu Rolfs Karlssonar. Bókin er 144 bls. og kostar 5600 krónur — í bandi en 3400 krónur—hefti. Útgefandi er Blaða- og bókaútgáfan. Fyrstu skrcfm á vegiivum eftir Alfred Lorenzen. I þessum bæklingi kynnir danski for- stöðumaðurinn Alfred Lorenzen ýmis grundvallaratriði kristinnar trúar. Hann fjallar m.a. um trú, iðrun, afturhvarf, skírn, söfnuðinn, Heilagan anda, endur- komu Jesú Krists, upprisu dauðra og eilíf- an dóm. Bæklingurinn er 45 bls., heftur og kostar 1500 krónur. Útgefandi er Blaða- og bókaútgáfan. Póstsendum ef óskað er Blaða- og bókaútgáfan, Pósthólf 5135, 125 Reykjavík. Sími 20735.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.