Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 51

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 51
45 umræðu,, heldur sannleikurinn, kristindómur- inn annarsvegar og afneitun nýguðfræðinnar hins veg-ar. — Síðan þessari deilu lauk, hefir nýguðfræðinni sífellt hnignað í Noregi, en biblíulegum kristindómi stórum aukizt fylgi. i'íannlega talað, er það fyrst og fremst Halles- by að þakka. — Nú er Hallesby ekki aðeins ninn af fremstu mönnum norsku kirkjunnar, beldur Norðurlanda-kirkjunnar allrar. Hróður hans vex stöðugt — bæði innan lands og utan. Hallesby er afkastamaður með afbrigðum. Auk alls þeps starfs,, sem prófessorsembættið hefir í för með sér, hefir hann gefið út milli 30 og 40 bækur, uppbyggilegs efnis, auk fjölda smárita, tvö vísindaleg ritverk, kristilega trú- fræði í tveimur bindum og kristilega siðfræði, haldið fyrirlestra, svo hundruðum skiftir, bæði innan lands og utan, og verið sálusorgari mik- ils fjölda manna, auk allra tímarita- og blaða- greina, sem hann hefir skrifað. Síðan 1923 hef- ir hann einnig verið formaður heimatrúboðsins norska og kennari um margra ára skeið við fiiblíuskólann í Oslo. Mér þykir hlýta að birta hér, nokkur orð, nr kunnugur maður ritar um Hallesby á fimm- tugsafmæli hans, 5. ágúst 1929. »Af Guðs náð er Hallesby foringinn meðal vor. Hann er prédikarinn, rithöfunduriwgt, sálu- xorgarinn af Guðs náð, sem fékk að leiða marga frá myrkri til ljóss. Hann er kennarinn og vis- tndamwðurinfi, sem útskýrir hina, dýpstu leynd- ardóma með eánföldum, skýrum og skarp- i^um orðum,, svo að almenningur skilur hann °g stúdentarnir dázt að honum. Hann er bar- daganvaður norsku kirkjunnar, sem talar með

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.