Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 51

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 51
45 umræðu,, heldur sannleikurinn, kristindómur- inn annarsvegar og afneitun nýguðfræðinnar hins veg-ar. — Síðan þessari deilu lauk, hefir nýguðfræðinni sífellt hnignað í Noregi, en biblíulegum kristindómi stórum aukizt fylgi. i'íannlega talað, er það fyrst og fremst Halles- by að þakka. — Nú er Hallesby ekki aðeins ninn af fremstu mönnum norsku kirkjunnar, beldur Norðurlanda-kirkjunnar allrar. Hróður hans vex stöðugt — bæði innan lands og utan. Hallesby er afkastamaður með afbrigðum. Auk alls þeps starfs,, sem prófessorsembættið hefir í för með sér, hefir hann gefið út milli 30 og 40 bækur, uppbyggilegs efnis, auk fjölda smárita, tvö vísindaleg ritverk, kristilega trú- fræði í tveimur bindum og kristilega siðfræði, haldið fyrirlestra, svo hundruðum skiftir, bæði innan lands og utan, og verið sálusorgari mik- ils fjölda manna, auk allra tímarita- og blaða- greina, sem hann hefir skrifað. Síðan 1923 hef- ir hann einnig verið formaður heimatrúboðsins norska og kennari um margra ára skeið við fiiblíuskólann í Oslo. Mér þykir hlýta að birta hér, nokkur orð, nr kunnugur maður ritar um Hallesby á fimm- tugsafmæli hans, 5. ágúst 1929. »Af Guðs náð er Hallesby foringinn meðal vor. Hann er prédikarinn, rithöfunduriwgt, sálu- xorgarinn af Guðs náð, sem fékk að leiða marga frá myrkri til ljóss. Hann er kennarinn og vis- tndamwðurinfi, sem útskýrir hina, dýpstu leynd- ardóma með eánföldum, skýrum og skarp- i^um orðum,, svo að almenningur skilur hann °g stúdentarnir dázt að honum. Hann er bar- daganvaður norsku kirkjunnar, sem talar með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.