Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 52

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 52
46 dirfsku og skarpleika, svo að til hans heyrist frá hinu minnsta hreysi til konungshallarinnar, frá hinum einfaldasta lærisveini til hins lærða prófessors. Allir verða þeir að hlusta á hann, fást við hann og taka afstöðu gagnvart hon- um. Hvað eftir annað .hefir orustugnýrinn kveð- ið við í eyrum þjóðarinnar.. Mánuðum saman hefir varla verið um annað talað og skrifað en hans orð og hans skoðun á málunum.---------- Hann gerir vandamálin lifandi. Vinir og and- stæðingar hljóta að virða sannleiksást hans og drenglyndi í baráttunni. Hann kann að tala svo, að til hans heiyrist, en hann hefir einnig lært af meistara sínum að þegja, þegar hann sér að það er rétt. Af Guðs náð er hann orðinn þessi foringi með- al vor, sem þúsundir og aftur þúsundir elska og fylgja, en margir óttast jafn mikið og hata.« (Joh. Wislöff). íjí * * Geta má þess í þessu sambandi,, að Kristni- boðssamband Islands hefir boðið Hallesby .hing- að til lands næsta sumar, en ennþá er ekki víst, 1 hvort hann getur komið. — G. K. i

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.