Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 55

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 55
49 ingu voru þau, að hún var fésjúk, valdafíkin °g' ófriðsöm, Svo hafði hún í för með sér ann- arlega trú, sem þessir útlendingar voru hreykn- ir af. Starf hinna örfáu kristniboða hvarf svo að segja alveg í öllu því háreisti, sem kaup- sýsla og landvinningar hinna olli. Þeir snéru sér til þeirra,, sem a.umastir voru, og vörðu kröftum sínum til að létta birðar þeirra, án í>ess að vekja nokkra verulega víðtæka athygli. Var ekki við því að búast, að Austurlanda- þjóðir fengju mikið álit á vestrænni menningu, þar sem þeir höfðu svo að segja engin kynni af öðru en lökustu hliðum hennar. Enda fór svo, að það, sem vestrænt var, var um leið illt í meðvitund þeirra. Sú aðferð við kristniboð var lengi vel algeng- Ust, að kristniboðarnir leituðust við að sýna ókristnum mönnum fram á fánýti hins heíðna síðar og ágæti kristinnar trúar með ýmsum Hiksemdum. Meðal annars bentu þeir á hinn mikla mun á þjóðfélagslegum þroska hjá vest- rænum og austrænum þjóðum. Hætti þeimþáoft til að gera of mikið að því, að verja vestrænu rnenninguna, af því þeir gerðu sér ekki nógu ljóst hversu afar lítið í henni er raunverulega kristið. Af því, sem að framan er sagt um framkomu vestrænna manna á Austurlöndum, er augljóst að þessar röksemdir náðu ekki til- gangi sínum og sízt meðal hinna upplýstu manna. Þær vöktu oft þann grun, að kristni- hoðarnir væru aðeins dulbúnir útsendarar hinn- ar vestrænu drottnunarstefnu. Stanley Jones segist í fyrstu hafa farið svona að. Hann varði fyrst og fremst Heilaga Ritn- ingu, ákveðin trúfi’æðikerfi og loks einnig vest- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.