Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Qupperneq 58

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Qupperneq 58
52 hugmyndir, sem þau eiga, vantar þau siðferð- | isþrótt. Stanley Jones hefir tekið upp þá aðferð, fyrst- ur manna, að reka trúboð meðal mennta- og há- stéttamanna sórstaklega. Áður snéru kristni- boðar sér því nær eingöngu til lágstéttanna. Hagar hann þessu trúboði þannig, að hann held- ur smáfundi, þar sem menn ræða saman um trúmálin, ,hver frá sínu sjónarmiði. Hefir þetta reynzt hin merkilegasta starfsemi, og e.t.v. borið meiri árangur en nokkur önnur. Ræðir hann þar við þá hæztu hugsjónir þeirra eigin trú- arbragða og sýnir þeim fram á„ hvar þau nema staðar — en að þar bæti Kristur ávallt við j því, sem á vantar, að þau fái fullnægt tilgangi sínum. »Því að,« segir hann, »Kristur kom ekki til að niðurbrjóta nokkurn þann sannleika, sem nokkurs staðar er til. — Hann felur allan sann- TJeákann í sjálfum sér. — En hann gerir miklu meira en að rífa ekki niður, Hann fullkomnar, Hann skapar. Hann veitir allt það gott, sem fundizt getur annars staðar, en æfinlega með æinhverju fram yfir. Hann er meira en öíl sann- leikskornin samanlögð. Umhverfis Mannssoninn •:geta öll mannanna börn safnazt saman og' fund- ið í honum bróðurbandið.« Með því að boða þannig kristnar hugmyndir, hefir hann komist að raun um, að þær verka ■eins og súrdeigið og að margir ókristnir menn hafa tileinkað sér þær, að meira eða minna leyti, þó að þeir hafi enn ekki opinberlega gerzt kristn- ir, og hann trúir því, að þær muni þannig sigra með hægfara þróun og að sú kristni, sem þann- ig kemst á, muni reynast haldbetri heldur en sú, sem komið er á með lagafyrirmælum eða ofbeldi eins og átti sér stað í Evrópu. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.