Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 66

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Side 66
60 þeir: sr. Arni Björnsson, próf. í Kjalarnesspróf., og sr. Sigurður Jónsson í Lundi £ Borgarfjarðars. Kirkjuvígslur. 3 nýjar kirkjur voru vlgðar á árinu: Siglufjarðarkirkja, Stóru-Bogarkirkja í Grímsnesi og Grafarkirkja I Skaftártungu. l’restafundir. Synodus, haldinn 1 Reykjavík, aðal- fundur Prestafélags lslands á Pingvöllum, prestafund- ir hinna ýmsu deilda Prestafélagsins, haldnir á Laug- um, Húsavík, Eiðum, Bolungavík, Stykkishólmi og Miklabœ í Skagafirði. Pá var og haldinn hinn almenni fundur presta og sóknarnefnda, 1 Reykjavík, 17—19. október. Ný kirkjuleg lög, sem til framkvæmda komu á þessu ári, eru: 1) Lög um Kirkjuráð, 2) Lög um utanfarar- styrk presta, 3) Lög um bókasöfn prestakalla, 4) Lög um embættiskostnað presta, 5) Lög um hýsing prests- setra, 6) Lög um kirkjugarða. Kristileg blöð og timarit: »Bjarmi«, útgef. og ritstj. S. A. Gíslason, cand. theol., »Ljósberinn«, útgef. og ritstj. Jón Helgason, prentari, »Mánaðarblað K.F.U.M.«, útgefandi K.F.U.M. í Reykjavík, »Kristilegt vikublað«, ristjóri Sigurður Guðmundsson, kennari, »Prestafélags- ritið«, gefið út af Prestafélagi lslands, ritstj. Sig. P. Sívertsen, prófesson, »Lindin«, tímarit Prestafélags Vestfjarða. Háskólinn. Með stofnun Háskóla Islands 1911, var hinn gamli prestaskóli lagður niður, en aftur sett á stofn guðfræðideild innan Háskólans. Kennarar í guð- fræðideild Háskólans eru: prófessorarnir Sig. P. Sívert- sen, vigslubiskup, Magnús Jónsson, dr. theol., og dóc- ent Asmundur Guðmundsson. Sóknarncfndir skipa 3—5 menn 1 hverri sókn á land- inu. Er hlutverk þeirra, að annast fjárhald hverrar kirkju, sjá um kirkju og kirkjugarð og vera prestin- um til aðstoðar um kirkjuleg mál í sókninni.

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.