Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 66

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 66
60 þeir: sr. Arni Björnsson, próf. í Kjalarnesspróf., og sr. Sigurður Jónsson í Lundi £ Borgarfjarðars. Kirkjuvígslur. 3 nýjar kirkjur voru vlgðar á árinu: Siglufjarðarkirkja, Stóru-Bogarkirkja í Grímsnesi og Grafarkirkja I Skaftártungu. l’restafundir. Synodus, haldinn 1 Reykjavík, aðal- fundur Prestafélags lslands á Pingvöllum, prestafund- ir hinna ýmsu deilda Prestafélagsins, haldnir á Laug- um, Húsavík, Eiðum, Bolungavík, Stykkishólmi og Miklabœ í Skagafirði. Pá var og haldinn hinn almenni fundur presta og sóknarnefnda, 1 Reykjavík, 17—19. október. Ný kirkjuleg lög, sem til framkvæmda komu á þessu ári, eru: 1) Lög um Kirkjuráð, 2) Lög um utanfarar- styrk presta, 3) Lög um bókasöfn prestakalla, 4) Lög um embættiskostnað presta, 5) Lög um hýsing prests- setra, 6) Lög um kirkjugarða. Kristileg blöð og timarit: »Bjarmi«, útgef. og ritstj. S. A. Gíslason, cand. theol., »Ljósberinn«, útgef. og ritstj. Jón Helgason, prentari, »Mánaðarblað K.F.U.M.«, útgefandi K.F.U.M. í Reykjavík, »Kristilegt vikublað«, ristjóri Sigurður Guðmundsson, kennari, »Prestafélags- ritið«, gefið út af Prestafélagi lslands, ritstj. Sig. P. Sívertsen, prófesson, »Lindin«, tímarit Prestafélags Vestfjarða. Háskólinn. Með stofnun Háskóla Islands 1911, var hinn gamli prestaskóli lagður niður, en aftur sett á stofn guðfræðideild innan Háskólans. Kennarar í guð- fræðideild Háskólans eru: prófessorarnir Sig. P. Sívert- sen, vigslubiskup, Magnús Jónsson, dr. theol., og dóc- ent Asmundur Guðmundsson. Sóknarncfndir skipa 3—5 menn 1 hverri sókn á land- inu. Er hlutverk þeirra, að annast fjárhald hverrar kirkju, sjá um kirkju og kirkjugarð og vera prestin- um til aðstoðar um kirkjuleg mál í sókninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.