Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 68

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 68
62 ar í tveim deildum: Aðaldeild (stúlkur 17 ára og eldri), Yngri deild (12—17 ára). Stjórn þess skipa: Frú Guð- rún Lárusdóttir (formaður), frú Emella Sighvatsdótt- ir (gjaldkeri), frú Aslaug Agústsdóttir (ritari), frú Guðlaug R. Arnadóttir, frú Unnur Erlendsdóttir, frú Puríður Pétursdóttir og ungfrú Porhildur Helgason. Félög þessi starfa einnig á þessum stöðum á land- inu: Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Garði í Gerða- hreppi, Þingeyri í Dýrafirði og Sauðárkróki. Félögin í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum eiga hús yfir starf- semi sína. Félagið í Hafnarfirði á einnig sunmarbústað í Kaldárseli. Kristnlboðsfélög eru sex á landinu. Tvö eru í Reykja- vík (karla og kvenna). Form. Stefán Sandholt, bakara- meistari, og frú Anna Thoroddsen. Tvö eru á Akur- eyri (karla og kvenna). Form. frú Jóhanna Þór og Friðgeir Vilhjálmsson. Eitt í Hafnarfirði, formaður Björn Arnason. Eitt á Vatnsleysuströnd, form. frú Margrét Jónsdóttir. Ennfremur er kristniboðsdeild innan K.F.U.M. og K.F.U.K. i Vesmannaeyjum, Sömu- leiðis styrkja nokkur kvenfélög kristniboðsstarfið. Kristniboðsfélögin hafa landssamband, og skipa stjórn þess: Sigurbjörn A. Gíslason, Rvík (form.), ungfrú Halldóra Einarsdóttir, Hafnarf., (ritari), og Hróbjart- ur Arnason, Rvík, (gjaldkeri). Verksvið þessara félaga er aðallega kristniboð með- al heiðingja, og kosta þau hinn fyrsta og eina kristni- boða frá Islandi, ólaf ólafsson í Kína. Sunmidagaskólar eru á þessum stöðum: Akranesi, Borgarnesi, Eskifirði, Grindavík, Hafnarfirði, Höfnum, Sandi, Vestmannaeyjum og Reykjavík. Eftir síðustu skýrslum, sem til eru um starfsemina, voru 60 kenn- arar og 1912 börn í þessum skólum. Nú i haust hafa bæzt við i Reykjavík fjórir barnaguðsþjónustuflokkar. Sjómannastofnr starfa á þessum stöðum: Reykjavík

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.