Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 69

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Page 69
63 (nú í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg). Stjórn hennar er skipuð 7 fulltrúum, frá söfnuðunum í Rvík, K.F. U.M. og K.F.U.K. og skipstjórafélaginu. Formaður Sig- Urbjörn Á. Gíslason. Forstöðumaður stofunnar er Jó- bannes Sigurðsson, prentari. Starfar hann að sumr- inu til við sjómannastofuna á Siglufirði, um síldveiða- t'mann, á vegum sóknarnefndarinnar þar. K.F.U.M. og K. i Vestmannaeyjum hafa opna sjó- mannastofu þar, yfir vertiðina, í húsi sínu. Forstöðu- niaður hennar er hr. Steingrímur Benediktsson. Bannakjör presta eru sem hér segir: Byrjunarlaun kr. 2000,00, hækkandi upp í kr. 3000,00, eftir þjónustu- aldri. Auk þess dýrtíðaruppbót, samkv. almennum luunalögum, sem nú eru ákveðin 17 1/3%. — Þar sem Prestsseturshús eru, greiða þeir leigu eftir þau af laun- um sínum. — Samkvæmt lögum, frá 1932, fá þeir nú S 700 krónur, sem telst embættiskostnaður. Er það Utið, samanborið við þá erfiðleika, sem stækkun presta- ballanna hefir skapað. Bjöhl til prests og kirkju 1 hinni Islenzku þjóðkirkju eru þessi: 1) Prestsgjald kr. 1,50 á mann, eldri en 16 ára, er sóknarnefndir innheimta og rennur í prest- ^unasjóð. 2) Kirkjugjald, kr. 1,25 á mann, er sókn- arkirkjan fær til viðhalds og annars þess, er með þarf, Ul þess að halda uppi guðsþjónustum í söfnuðunum. ■^uk þess er heimilt að leggja á kirkjugarðsgjald, tii v'öhalds kirkjugarði, ennfremur sönggjald, til þess að standast kostnað við söng og organslátt. Kirkjugarðs- Sjald i Reykjavík er 1 króna á mann og sönggjald r- 1,25. Oti um land mun sönggjald óvíða lagt á, og Ukjugarðsgjald ekki nema í brýnustu þörf. Njóðir kirkna og sjóðir til frjálsrar lcirkjulegrar starfsemi. 1 hinum almenna kirkjusjóði ber að ávaxta kirkna; eiga kirkjur landsins þar við síðustu ára- ^ót samanlegt kr. 338 636,22, þar af á Strandarkirkja

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.