Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 69

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Síða 69
63 (nú í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg). Stjórn hennar er skipuð 7 fulltrúum, frá söfnuðunum í Rvík, K.F. U.M. og K.F.U.K. og skipstjórafélaginu. Formaður Sig- Urbjörn Á. Gíslason. Forstöðumaður stofunnar er Jó- bannes Sigurðsson, prentari. Starfar hann að sumr- inu til við sjómannastofuna á Siglufirði, um síldveiða- t'mann, á vegum sóknarnefndarinnar þar. K.F.U.M. og K. i Vestmannaeyjum hafa opna sjó- mannastofu þar, yfir vertiðina, í húsi sínu. Forstöðu- niaður hennar er hr. Steingrímur Benediktsson. Bannakjör presta eru sem hér segir: Byrjunarlaun kr. 2000,00, hækkandi upp í kr. 3000,00, eftir þjónustu- aldri. Auk þess dýrtíðaruppbót, samkv. almennum luunalögum, sem nú eru ákveðin 17 1/3%. — Þar sem Prestsseturshús eru, greiða þeir leigu eftir þau af laun- um sínum. — Samkvæmt lögum, frá 1932, fá þeir nú S 700 krónur, sem telst embættiskostnaður. Er það Utið, samanborið við þá erfiðleika, sem stækkun presta- ballanna hefir skapað. Bjöhl til prests og kirkju 1 hinni Islenzku þjóðkirkju eru þessi: 1) Prestsgjald kr. 1,50 á mann, eldri en 16 ára, er sóknarnefndir innheimta og rennur í prest- ^unasjóð. 2) Kirkjugjald, kr. 1,25 á mann, er sókn- arkirkjan fær til viðhalds og annars þess, er með þarf, Ul þess að halda uppi guðsþjónustum í söfnuðunum. ■^uk þess er heimilt að leggja á kirkjugarðsgjald, tii v'öhalds kirkjugarði, ennfremur sönggjald, til þess að standast kostnað við söng og organslátt. Kirkjugarðs- Sjald i Reykjavík er 1 króna á mann og sönggjald r- 1,25. Oti um land mun sönggjald óvíða lagt á, og Ukjugarðsgjald ekki nema í brýnustu þörf. Njóðir kirkna og sjóðir til frjálsrar lcirkjulegrar starfsemi. 1 hinum almenna kirkjusjóði ber að ávaxta kirkna; eiga kirkjur landsins þar við síðustu ára- ^ót samanlegt kr. 338 636,22, þar af á Strandarkirkja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.