Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 88

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 88
82 Jónsson, Stóradal, Sigurður Bjarklind, Húsavík, Por- steinn Jónsson, Reyðarfirði. Forstjóri: Sigurður Krist- insson. Framkvæmdastjóri útflutningsdeildar: Jón Arna- son. Innflutningsdeildar: Aðalsteinn Kristinsson. Fram- kvæmdastj. I Kaupmannahöfn: Oddur Rafnar, 1 Ham- borg: óli Vilhjálmsson og i Leith: Sigursteinn Magn- ússon. Verzlnnarráð islanðs. Stofnað 1917 með þeim til- gangi, »að vernda og efla verzlun, iðnað og sigling- ar« eftir því sem nánar er tiltekið I lögum ráðsins. Stjórn: Garðar Gislason (form.), Carl Proppé (vara- form.), Jes Zimsen, Jón Brynjólfsson, Rich. Thórs, Haraldur Árnason, Hallgr. Benediktsson. Ellihcimilið Grund stendur við Hringbraut og er stofnað 29. okt. 1922. Rúmar það 112 gamalmenni. Stjórn: Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. (form.) Haraldur Sigurðsson (gjaldkeri), Flosi Sigurðson tré- smiður, Júlíus Arnason, kaupmaður, og Páll Jónsson, verzlunarmaður. Alþýðubókasnfnið í Reykjavík tók til starfa 19. apríl 1923. Hefir það lestrarsal fyrir fullorðna og lesstofu fyrir börn; lánar það út bækur til manna í bænum og einnig sérstaka skápa með bókum til skipa. Bókavörður: Sigurgeir Friðriksson. — Annars eru bókasöfn í öllum kaupstöðum landsins og mörgum kauptúnum, sömuleið- is í sýslum og hreppum (lestrarfélög). Dýrnvemdunarfélagið er stofnað 13. júll 1914. »Til- gangur félagsins er að vernda skepnur gegn illri með- ferð og vekja hugsun almennings til skynsamlegrar og nærgætnislegrar meðferðar á þeim.« Félagið á hús- eignina Tungu við Laugaveg. Það gefur út blaðið: »Dýraverndarinn«. Formaður Þorleifur Gunnarsson. Fcrðafélag fslands er stofnað 1927. Tilgangur félags- ins er, að örfa menn til ferðalaga og leiðbeina og gefa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.