Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 34

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 34
30 færir oss kraftinn. Ritningin veitir oss speki til sáluhjálpar (II. Tím. 3, 15). Hún er rödd Guðs tii vor. Þessvegna ber oss að lesa hana með fastri reglu, svo að vér verðum þaulkunnugir orði Guðs og vilja og getum sótt kraft og huggun í fyrirheit hans. Þá mun oss veitast þróttur á göngunni og leiðarljós á vegum vorum (Sálm. 119, 105). Eitt af því, sem Guð hefir gefið oss til leiðbein- ingar á vegum vorum, er samvizkan. Hún segir oss skil á réttu og röngu. En þó kemur hún oss ekki að fullum notum fyr en eftir endurfæðingu af anda Guðs. Nú höfum vér hlotið anda Guðs, allir vér, sem skírðir erum, og höfum hann enn, ef vér erum hlýðnir af hjarta. Þegar orð Guðs og andi fræða og styrkja samvizkuna, verður hún næm og viðkvæm en jafnframt örugg sem vitur dómari, er sker úr smáu og stóru í daglegu lífi. En svo er það ráð, að hlýða. Það er einatt erf- itt og kostar mikla baráttu. En þetta er einmitt hin góða barátta, og ef vér hlýðum Guði, munum vér vinna sigur í krafti hans, ekki í eigin mætti. Þess vegna ber oss að hlúa að og ala upp sam- vizkuna í samfélagi Drottins. Eitt af því, sem oss ber að gjöra til helgunar vorrar, er að rækja samfélag heilagra: sækja sam- fundi trúaðra manna, bæði í kirkjum, samkomu- húsum og heimahúsum. Alstaðar þar sem Guðs börn koma saman, er samfélag heilagra, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.