Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 36

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 36
32 Nú hefi cg farið nokkrum orðum um það, sem oss ber að gera og oss ber að rækja í helgunar- verkinu. En Guð hefir ekki skilið oss eftir munaðar- lausa. 1 rauninni er það hann, sem vinnur allt verkið. Hann gefur. Vér þyggjum. »An Guðs náðar er allt vort traust óstöðugt, veikt og hjál]rar-laust«, segir Hallgrímur Pétursson, og er það sannmæli. Það var Guð, sem vakti oss, sneri oss til sín, réttlætti og endurfæddi oss. Nú er það líka hann, sem endurnýjar, helgar oss og kemur til leiðar sérhverju góðu verki og orði. »Þar eð ég full- treysti' einmitt því, að hann, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists«, segir Pál) postuli (Fil. i, 6). I þessu er mikil náð fólgin, en líka mikill vís- dómur. I hvert skifti, sem vér ætlum að treysta oss sjálfum til þess að vinna helgunarverkið, þá mistekst oss. En Guð hefir nógan styrk handa hinum þróttlausa- Þegar vér erum veikir, þá er kraftur Guðs til boða, og þegar vér erum auð- mjúkir, þá streymir hann í hjarta vort. »Náð mín nægir þér«, segir Drottinn, »því að mátt- urinn fullkomnast í veikleika« (II. Kor. 12, 9). Vér þurfum því ekki að hræðast, þegar véi finn- um til vanmáttar vors og 'veikleika. Þá erum vér sterkir. Þá kemst Drottinn að með kraft sinn. Það er Guð, sem bænheyrir. Það er Guð, sem talar í orði sínu. Það er Guð sem býður út blessun og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.