Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 41

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 41
37 Sumir litu svo á, að hann væri of fast mótað- ur, af svo ungum manni að vera. Gerum ráð fyrír, að hann hefði ekki verið svo fast mótaður, sem raun var á. Þá hefði honum t. d. ekki verið ljóst> hvort væri betra fyrir æskulýðinn kristindómurinn eða hið gagnstæða. Hvað hefði hann þá starfað fyrir K.F.U.M.? Hvað fyrir Kristilegt bókmennta- félag? Hvað fyrir kristniboð? o. s. frv. — Hefði hann ekki verið svo fast mótaður, sem hann var, hefði hann týnt öllum sínum ágætu verkefnum í grámóðu »víðsýnisins« og orðið sami persónuleys- inginn, og fjöldi æskumanna vorra er. Það er kunnugt, að auðvellt er að komast í skoð- anaandstöðu við einbeitta menn og sterka. Þaö átti sér ekki ósjaldan stað, er menn ræddu við Valgeir heitinn. En þegar meta skal menn, ber ekki að byggja það mat á þeim skoðunum, sem metandinn kann ekki að fella sig við, heldur á skoðunum þeirra að viðbættu líferni og starfi, því að »af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«. Sé Valgeir Skagfjörð metinn frá þessu sjónarmiði, stenzt liann mjög vel á vorn mælikvarða. Munu það vera óheppilegar skoðanir, sem eru grundvöli- ur ágætra dáða? Vegna þess að hann var mjög svo fast mótað- ur af Kristi þegar á ungum aldri, lærði liann sína lexíu á óvenju skömmum tíma og var því tilbúinn að halda heim, löngu áður en vér skammsýnir menn vildum af honum sjá. Hvað hann vann, liygg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.