Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 41
37
Sumir litu svo á, að hann væri of fast mótað-
ur, af svo ungum manni að vera. Gerum ráð fyrír,
að hann hefði ekki verið svo fast mótaður, sem
raun var á. Þá hefði honum t. d. ekki verið ljóst>
hvort væri betra fyrir æskulýðinn kristindómurinn
eða hið gagnstæða. Hvað hefði hann þá starfað
fyrir K.F.U.M.? Hvað fyrir Kristilegt bókmennta-
félag? Hvað fyrir kristniboð? o. s. frv. — Hefði
hann ekki verið svo fast mótaður, sem hann var,
hefði hann týnt öllum sínum ágætu verkefnum í
grámóðu »víðsýnisins« og orðið sami persónuleys-
inginn, og fjöldi æskumanna vorra er.
Það er kunnugt, að auðvellt er að komast í skoð-
anaandstöðu við einbeitta menn og sterka. Þaö
átti sér ekki ósjaldan stað, er menn ræddu við
Valgeir heitinn. En þegar meta skal menn, ber
ekki að byggja það mat á þeim skoðunum, sem
metandinn kann ekki að fella sig við, heldur á
skoðunum þeirra að viðbættu líferni og starfi, því
að »af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá«. Sé
Valgeir Skagfjörð metinn frá þessu sjónarmiði,
stenzt liann mjög vel á vorn mælikvarða. Munu
það vera óheppilegar skoðanir, sem eru grundvöli-
ur ágætra dáða?
Vegna þess að hann var mjög svo fast mótað-
ur af Kristi þegar á ungum aldri, lærði liann sína
lexíu á óvenju skömmum tíma og var því tilbúinn
að halda heim, löngu áður en vér skammsýnir
menn vildum af honum sjá. Hvað hann vann, liygg