Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 69

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 69
65 meðlimir og auk þess allir meðlimirnir. En eftir því sem starfið greindist og starfssviðið færðist út, óx þörfin fyrir starfsmenn, er gætu varið tíma sínum alveg fyrir félagið. Nú er svo komið, að öll stærri félög hafa framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjórinn er launaður, ef tök eru á því. Hann stjórnar öllum gerðum félagsins undir- býr fundi, bæði hvað snertir ræðumenn og efni, auglýsingar og annað, sem gera þarf. Hann er til viðtals í húsi félagsins á sérstökum tímum og reynir að vera meðlimum til hjálpar og leiðbein- ingar í sem flestum greinum bæði andlega og lík- amlega, en fyrst og fremst er hann sálnahirðir. Til hans geta meðlimir komið með vandamál sín og efasemdir, gleði og sigur í trúnni. Hann er þeitn öllum vinur og ráðgjafi eftir þeim mætti, sem Guð gefur. Hann er líka foringi allra annara í starfinu, leiðbeinir öðrum starfsmönnum og styrkir, heldur með þeim sérstaka fundi o. s. frv. — Stundum eru framkvæmdastjórar tveir eða fleiri í stórum félögum. Þeir skipta með sér verkum, þótt einn sé e. t. v. fremstur. Sem dæmi má nefna framkvæmda- stjóra fyrir unga menn og annan fyrir unglinga og drengi. Foringjar eru fáir eða margir eftir því, hve starfsgreinar eru margar. Þeir hafa hver sinn flokk ungra manna, unglinga eða drengja. Starfa þeir bæði á fundum eða æfingum og utan þess. Störf þeirra eru bæði andleg og almenn. Hér má nefna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.