Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 82

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 82
78 að víða er kostur stórra og mikilla bókasafna í bæj- um. En oft er þess mikil þörf. Safnið getur ýmist verið eitt fyrir allt félagið eða deildasöfn; hafi AD eitt, UD annað (og YD það þriðja?). En hvort sem er, þá eiga þar að vera allskonar góð- ar bækur: kristilegar bækur til menntunar og nyt- semdar, fræðibækur ýmiskonar, sögur, ljóð og skáldsógur. Æfisögur merkra manna eiga þar heima. Blöð og bækur K.F.U-M og kirkjunnar eiga að rera þar til, sömuleiðis annara kristinna'félaga. Foringjar þurfa helzt að hafa sérsafn með bókum, er að starfi þeirra lúta. — A lessal félagsins, ef nokkur er, eiga að vera blöð þess, bæði innlend og útlend og fleiri kristileg rit. Þar geta og verið dagblöð. Bóka- og blaðaútgáfa er talsverð innan K.F.U.M. t. d. mánaðarblöð, blöð fyrir starfsmenn, æsku- lýðsblöð, starfsskýrslur, kristilegar bækur, sögur, fræðirit og söngbækur. Bæði félög, landssambönd og alheimssambandið gefa út hitt og þetta, er starfið snertir. T. d. gefur alheimssambandið út »The Messenger« (»Le Massager«, »Korrespon- denzblatt). Skólahald. Til þess að veita meðlimum sínum aðgang að góðum og kristilegum skólum, hefir K.F.U.M. víða haldið skóla: kveldskóla eða stærri skóla. Það á t. d. hlut með öðrum kristilegum fé- lögum í kristilegum æskulýðsskólum. T. d. má taka »Den udvidede FIöjskole« í Haslev á Sjá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.