Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 85

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 85
8i greinar. Sama eða svipað má segja um íþrótta- völl. Helzt þarf K.F.U.M. að hafa æfingasvæði sér fyrir sína meðlimi. Skátafélög. Skátahreyfingin hófst innan K.F.U. M. og hefir náð mikilli útbreiðslu meðal félaganna. Skipulag þeirra, flokkskerfið, er sniðið við eðli drengjanna og veitir jafnframt ágæta aðstöðu til kristilegra áhrifa. Hér skal ekki rætt um skipulag né starfssemi skáta. Einatt hefir hún mistekizt, hvað kristileg áhrif snertir. Mun það þó ekki skipulagi að kenna, heldur röngu vali foringja. Bezt er að skátar K.F.U.M. í landi hverju hafi landssamband sér, jafnvel þótt þeir tilheyri sam- bandi annara skáta í landinu. Sumarstarf K.F.U.M. er með mörgu móti. Má nefna fjórar myndir þess aðallega: ferðalög, tjald- búðir, skálabúðir og sumarheimili. — Bæði K.F. U.M. sem heild og einstakar deildir stofna til ferðalaga á sumrin. Er þá farið til fagurra og merkilegra staða, dvalið þar við leiki og annað, sem náttúran hefir að bjóða. Guðsorð er haft um hönd. Oft eru slíkar stundir fagrar og eftirminni- legar. Auðvitað eru það drengjadeildir, sem mest stunda ferðalög. Það kostar mikið starf, bæði við undirbúning og framkvæmdir. — Tjaldbúðir eru einföld og skemmtileg mynd sumarbúða. Skátarn- ir leggja mjög rækt við þær, bæði um helgar og lengri tíma. Aðrar deildir nota Hka tjaldbúðir. — Skálabúðir. Oft reyna félög að koma upp skáia
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.