Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 90

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 90
86 þreyttir, og síðast en ekki sízt hlustað þar á náðar- boðskapinn. Þetta starf er þarft og mikils metið. K.F U.M. vann mikið og gott starf meðal her- manna í heimsstyrjöldinni. Verkame7in o. fl. Sumsstaðar greinist starfið mjög, ekki sízt í Ameríku. T. d. má nefna sér- starf fyrir járnbrautarmenn, námumenn, viðarhöggs- menn, verzlunarmenn, bakara, brunaliðsmenn o. s. frv. Þjónar eiga erfitt aðstöðu og komast trautt á venjulega fundi; því er til sérstakt starf fyrir þá með fundum eftir miðnætti. Fyrir verkamenn er mikið gert, haldnir fundir og guðsþjónustur í kirkjum. Auk þess er mikið og þarft- starf unnið fyrir atvinnulausa menn: seldur ódýr matur, veitt ókeypis kaffi (sumsstaðar), haldnir fundir með örv- andi og skemmtandi efni, sem ekki er vanþörf á, þe£ar áhyggjur leita á hugann, og Guðs orð er flutt. Þetta starf er rekið í húsum félagsins og skálum, sem til þess eru ætlaðir. Ymislegt er gert fyrir fátækt fólk, t. d. um jólin; á sumrin eru fá- tækir piltar styrktir til sumardvalar o. s. frv. Bj'órgunarstarfsemi- I Danmörku hafa K F.U.M. og K. björgunarstarfsemi, er nefnist »Heill æsk- unna« (Ungdommens Vel), til þess að bjarga ung- lingum, sem eru að sökkva í andlega og tíman- lega eymd. Það hefir heimili, sem taka að sér slíka unglinga, kenna þeim til verka og koma þeim síðan að atvinnu. Sumsstaðar rekur K.F.U.M. mikið starf fyrir út-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.