Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 98

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Síða 98
94 fram allt kristilegt og kirkjulegt félag. Það varð- veitir og boðar fagnaðarerindið. Það má stórlega gleðja hvern kristinn Islending hér heirna, að frændur vorir þar vestra fá að heyra fagnaðarboð- skapinn og standa á sama játningargrundvelli og vér. Að vísu eru undantekningar. En það er ekki þeirra dagur í dag. Þetta ár er minningarár um evangeliska lútherska kirkju landa vorra. Vér viljum einnig minnast þess mannsins, sem hæst gnæfir, séra Jóns Bjarnasonar. Hann var hinn mikli foringi og bardagamaður í aldamótahríðinni, sem nýguðfræðin gerði á kenningar kirkjunnar. Það er mikið þakkarefni hverri þjóð, sem eignast trausta foringja á erfiðum tímum. Því megum vér einnig þakka fyrir hann við þetta mikla tækifæri. Hann var forseti kirkjufélagsins frá 1875 —1908. Af honum tók við sr. Björn B. Jónsson (1908— 1921), þá sr. Niels Steingrímur Thorláksson (1921 —1923), og nú er forseti sr. Kristinn K. Olafs- son, prestur í Seattle í Washington-ríki og þar um slóðir. 1 ár var haldið 51. þing Kirkjufélagsins. Var það haldið í tvennu lagi dagana 19.—20. júní að Mountain, þar sem félagið var stofnað, og 21. —25. júní í Winnipeg, þar sem fyrsta þingið var háð (1885). Það var mjög hátíðlegt þing, og vel til þess vandað. Guð blessi Hið evangeliska lútherska kirkjufé- lag Islendinga í Vesturheimi með heilögum þroska og óþrjótandi náð í Jesú nafni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.