Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Side 110
io6
norsks, sænsks og dansks ísraels-tniboðs ásamt hinu
íinnska trúboðsfélagi, álítur það skyldu sína, er
Guð hafi gefið henni, að kunngjöra öllu kristnu
fólki á Norðurlöndum, hversu hin mikla ytri og
irinri neyð um allan Gyðingdóm hefir valdið trúar-
legn hungri og móttækileika fyrir gleðiboðskapinn
meir en nokkru sinni fyr. þetta, hefir lokið upp
fyrir trúboðinu dyrum með möguleikum, sem menn
hefir ekki órað fyrir hingað til, en einnig sett því
kröfur, sem eru því mikils til ofviða. — því er þörf
á aðstoð alls kristins safnaðar, ef eigi skal öllu ríki
Guðs til óbætanlegs tjóns vanrækja tækifæri, sem
Guð hefir gefið. Vér skorum því fast á allt kristið
fólk að styðja nú viðleitni ísraels-trúboðsins til þess
að flytja vaknandi Israel fagnaðarerindi lífsins til
hjargar á örlagatimum hans. Mætti nú söfnuður
Drottins þekkja köllun sína 'og gefast fús í þjón-
ustu Krists, ísrael til hjálpræðis og öllum þjóðum
til blessunar".
ísland á engan trúboða meðal Gyðinga og aðcins
einn hjá heiðingjum. Vakna þú, Frón, klæð þig,
kalda land! Drottinn kallar þig til lifs og starfa.
Kristilegt bræðralag og stóriðnaður.
Kvekarar eru trúarflokkur, sem er litt kunnur
hér á landi. þeim hefir tekizt flestum öðrum betur
að gera alvöru úr bræðralagshugsjón kristindóms-
ins. Sem dæmi þess má nefna súkkulaðiverksmiðju
eina á Englandi, sem kcnnd er við Cadbury. —
Kvekarinn John Cadbury stofnaði te- og kakó-
verzlun litla i Birmingham fyrir 100 árum. 20 árum