Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 110

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Page 110
io6 norsks, sænsks og dansks ísraels-tniboðs ásamt hinu íinnska trúboðsfélagi, álítur það skyldu sína, er Guð hafi gefið henni, að kunngjöra öllu kristnu fólki á Norðurlöndum, hversu hin mikla ytri og irinri neyð um allan Gyðingdóm hefir valdið trúar- legn hungri og móttækileika fyrir gleðiboðskapinn meir en nokkru sinni fyr. þetta, hefir lokið upp fyrir trúboðinu dyrum með möguleikum, sem menn hefir ekki órað fyrir hingað til, en einnig sett því kröfur, sem eru því mikils til ofviða. — því er þörf á aðstoð alls kristins safnaðar, ef eigi skal öllu ríki Guðs til óbætanlegs tjóns vanrækja tækifæri, sem Guð hefir gefið. Vér skorum því fast á allt kristið fólk að styðja nú viðleitni ísraels-trúboðsins til þess að flytja vaknandi Israel fagnaðarerindi lífsins til hjargar á örlagatimum hans. Mætti nú söfnuður Drottins þekkja köllun sína 'og gefast fús í þjón- ustu Krists, ísrael til hjálpræðis og öllum þjóðum til blessunar". ísland á engan trúboða meðal Gyðinga og aðcins einn hjá heiðingjum. Vakna þú, Frón, klæð þig, kalda land! Drottinn kallar þig til lifs og starfa. Kristilegt bræðralag og stóriðnaður. Kvekarar eru trúarflokkur, sem er litt kunnur hér á landi. þeim hefir tekizt flestum öðrum betur að gera alvöru úr bræðralagshugsjón kristindóms- ins. Sem dæmi þess má nefna súkkulaðiverksmiðju eina á Englandi, sem kcnnd er við Cadbury. — Kvekarinn John Cadbury stofnaði te- og kakó- verzlun litla i Birmingham fyrir 100 árum. 20 árum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.