Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 113

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Blaðsíða 113
109 söfnum aðstoð með áreiðanlega ritdóma um ný- útkomnar bækur. Eiga þessar bókfregnir einkum að taka tillit til siðferðilegs gildis bókanna. Hefir þetta valdið mikilli æsingu hjá sumum, og einkum hafa yngri höfundar gert árás á þessa ráðgerðu nefnd. Gunnar Sundquist, fil. mag., ritari í Djákn- stjórninni hefir verið fulltrúi hinnar kristnu skoð- unar. þessar umræður hafa með sanni sýnt, að eitthvað þarf að gera í þessu máli. það er ekki langt siðan að kristnir æskumenn og ungir hug- sjónamenn réðust á móti sorpritunum, og sýndi það sig þar, að þar sem ungir menn v i 1 j a leggja út í eitthvað, þar verður eitthvað. K. F. U. M. í Stokkhólmi hélt 50 ára hátið sína 9., 10. og 11. nóvember í fyrra (1934). Var fögnuður mikill, og náðu hátíða- höldin hámarki sínu í hljómleikahúsi Stokkhólms; þar var konungurinn viðstaddur. — Skömmu siðar var 75 ára afmæli Bernadottes prins. Sæmdi kon- ungur hann orðunni illis quorum fyrir ósíngjamt starf; þetta er mjög fágætur heiður. Hann var einn af stofnendum K. F. U. M. í Karlskrónu 1889; flutt- ist til Stokkhólms 1892 og hefir verið starfandi með- limur þar síðan og auk þess formaður í sambands- stjórn K. F. U. M. í Svíþjóð í h. u. b. 42 ár. Hann varð 75 ára 15. nóv. í fyrra. Biblíulegt safn. Hið norska luthcrska heimatrúboðsfélag hefir veitt fé til að stofna biblíulegt safn við biblíuskól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.