Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Side 116

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1935, Side 116
112 þaö hcfir gefið út tii þessa og væntum vér .að þessa árs bækur verði frekar til að auka á það en hitt. En vér finnum ástæðu til að bið.ja félagsmenn mikillega afsökunar á því, live seint bækurnar koma á árinu. Oss er það fyililega Ijóst, að það ef bæði hnekkir fyrir félagið og óþægindi fyrir fé- iagsmenn, og vér höfum fullan hug á að bæta það fyrirkomulag, ef þess er nokkur kostur. Vér höfum gert vort ítrasta til að þetta væri ekki svona, en það hefir komið fyrir ekki, og veldur þar mestu um örðugur fjárliagur félagsins, scm stafar af því, að félagsmenn eru of fáir. Ef vér hefðum hand- bært fó til að greiða með prentun og pappír jafn- skjótt og prentun er iokið, þá myndi alit geta gengið greiðara. Á síðastiiðnu ári hlotnuðusl félaginu all-ríflegar gjafir, sora hættu aðstöðu þess að miklum mun, og færum vér gefendunum hér með þakkir vorar fyrir góðvild þeii-ra og góðan skilning á starfi fé- lagsins. En einmitt vegna þessarar bættu aðstöðu, réðist félagið i að taka að sér útgáfu barnablaðsins „Ljósberinn", um síðustu áramót; lá þá við, að hann hætti að koma út að öðrum kosti. Oss fannst það ákaflega ömurlegt, að eina kristilega barna- blaðið, sem gofið hcfir verið fit hér á landi, legðist niður án þess, að tilraun yrði gerð til að halda því út enn um hríð, en hins vegar var oss ekki full- ljóst, hve gífurlega kostnaðarsöm útgáfa biaðsins er. Félagið hefir nú gefið blaðið út í nærfellt eitt ár og komizt að raun um a.ð útgáfan, með núverandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.