Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Page 5
5
málum og pólitík; — jeg sneyði ekki hjá því af því,
að jeg telji það ætíð lítilsvirði eða jafnvel skaðlegt,
þótt því sje vafalaust svo varið stundum, —
ðegar svo miklum annarlegum störfum er hlaðið á
þi'estinn, að hann hefir harla iítinn tíma afgangs,
söfnuðinum til andlegra heilla, — heldur af hinu,
að færi jeg út, í þá sálma, yrði málið svo umfangs-
u^ikið, að jeg treysti mjer ekki til að tala um það
á stuttum tíma.
Hjer skal að eins vikið að þeirri samvinnu,
sem þyrfti og gæti átt sjer stað i þeim málum,
Sem snerta aðalhlutverk prests og safnaðar, að svo
^niklu leyti, sem presturinn er sannur prestur, og
söfnuðurinn er kristinn söfnuður meira en að nafn-
lnn einu.
Eins og kunnugt er, er aðalhiutverk prestsins
kenna tíuðs orð hreint og ómengað, og fara
ttieð sakramentin samkvæmt heilagri ritningu, og
Játningarritum kirkju vorrar, svo að það geti orðið
trúuðum til hvatningar, sofandi mönnum til vakn-
lngar, fóthrumum til styrktar, villtum til leiðbein-
lngar og andvaralausum til áminningar, í fáum
°rðum syndurum til sáluhjálpar. En þetta starf
Pi'estsins nær því að eins tiigangi sínum, að söfn-
uðurinn verði ekki að eins heyrendur orðsins,
heldur og gjörendur þess, og það ekki að eins í
Þeiiu skilningi, að safnaðarmeðlimirnir sjeu heið-
'úrðir menn eptir borgaralegum mæiikvarða, þvi
inargir vantrúarmenn og andlegir sinnuleysingj-