Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Page 7
7
hinn hóginn krefjast ]>ess af prestvmm, að þóim sje
kristindómurinn heilagt aivörumál, lífssannindi, sem
Þeii' get.i boiið um af eigin reynslu, og sjeu ekki
svo snoyddir sómatilfinningu, að þeir vilji taka t>orgun
íyrir það, sem þeir sjáifir telja hjegóma eða dauð-
kenningar. Og engum skyldi detta í hug, að
vekja áhuga annara, sje hann sjálfur áhugalaus.
Vjer sjáum og, að ríkið og löggjöfin ætlast til
tessarar samvinnu milli presta og leikmanna, þess
vegna er verið að kjósa í sóknarnefndir og á hjeraðs-
fundi. Kristilega þroskaðit söfnuðir mundu og sjálf-
sagt kjósa til þess starfa kristna áhugamenn, hvað
sem efnahag eða öðrum mannvirðingum þeirra liði. —
Stundum er reyndar kvartað yfir því, að hjeraðs-
h'ndir og sóknarnefndir komizt ekki lengra en í
kh'kjugarðana með kristilega og kirkjulega starfsemi
sína, en það er þá af því að kristilegan skilning
°g áhuga vantar.
Samvinnan er í stuttu máli eðlileg, þegar um
sameiginlog áhugamál er að ræða, og hver sem er
kristinn meir en að nafninu einu, honum hlýtur að
vera áhugamál um kristindóm; og hún er œskileg,
fcví að margar hendur vinna ljett verk. Enda er
ttvjer fullkunnugt um, að ekkert hefir lamað jafnt
áhuga ýmsra ungra presta, — sem höfðu ásett sjer
hjakka ekki ofan i sama farið og fyrirrennarar
heirra, og láta sjer ekki nægja þær „kristilegu fram-
kvæmdir" einar, sem hægt væri að skylda þá til