Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 9

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 9
9 Ahugasamir leikmenn, jafnvel þótt, þeir væm e^ki nema 2 eða 3, got.a orðið prestinnm að miklu l'ði til að kippa þessu í lag. Fyrst og fremst með Þvi, að koma sjálfir með heimilisfólk sitt sem allra °ptast, — eptirdæmið er allt af þýðingarmikið; — °g jafnframt með því, að tala hhjlega vm prestinn °g ræður hans, og hvetja aðra til að hlusta á þær. Reyndar má enginn ætiast til að trúaðir menn hæli prestinum ef hann lifir hneyxlanlegu iífi, nje ræð- ufri hans, sjeu þær eitthvert orðagjálfur upp í skýj- unurn, eða lúðurinn gefi svo ógreinilegan hljóm, að ókunnugir get.i varla gengið úr skugga- um, hvort það sje heiðinn dyggðapostuli, trúhneigður Unítari, eða lútherskur prestur, sem flytur ræðuna. En jafnvel þótt slíkir prestar ætt.u hlut að máii, er drengilegra að tala rm það við þá, en að tala l,rr> Það endranær. Jeg þekki þess dæmi hjer á landi, að kirkju- vsekni hatnaði stórum á skömmum tíma, einmitt það, að 3 bændur tóku sig saman um að st.yðja Prestinn á þennan hátt. Enda er það ekki svo undarlegt, þvi að fjölda margir hafa litla dómgreind að meta prjedikanii', en fara að eins eptir því, Sern þeir heyra aðra segja; og á hinn bóginn lífg- ar það prestinn að sjá að söfnuðurinn vill sinna honum. — Jeg þekki það dáiitið af eigin reynslu, að Pað er ekkert spaug, þegar sú spurning brýzt fram aptur og apturi huga prjedikarans: „Er til nokkurs vera að vitna um pað, sem hjarta minu er kær-

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.