Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Page 12

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Page 12
12 maður moð bók annarstaðar í kirkjunni, eins og á sjer st.að í langflestum kirkjum hjer á landi. Sum- staðar er spilað og sungið svo þunglamalega, að manni dettur í hug, hvort verið sje að svæfa ó- þekkan krakka. Jeg man og eptir því, að Fermaud frá Sviss sagði við mig einu sinni: „Þið íslend- ingar eruð sjálfsagt mjög þunglyndir". Jeg spurði hann, af hverju hann hjeldi það. „Af því, hvað sálmalögin ykkar eru þunglyndisleg," svaraði hann. Það er enginn hægðarloikur fyrir prestinn ein- samlan að laga ýmislegt af þessu tagi, en aptur væri það auðgjört, ef margir sóknarmanna vildu leggjast á eitt með honnm. Undarlegt er það, að sú meinloka skuli ekki dauð enn suinstaðar, að söngurinn og hljóðfæraslátturinn sje eiginlega ein- göngu vegna prestsins. Það er stutt síðan að sóknar- nefnd fór fram á það við prest sinn, að hann borg- aði organistakaupið einsamall!! Og enn má sum- staðar sjá prestinn ganga um meðal messufólksins á undan hverri messugjörð, til að biðja menn um að byrja, og stundum verða beinlínis messuföll af því að enginn vill byrja. Þá þarf og samvinna að eiga sjer stað ti! þess að altarisborðið sje betur rækt en víðast hvar á sjer stað hjer á landi. Það er sorglegt, að það skuli vera margar sóknir og jafnvel prestaköll í sumum prófastsdæmum þessa lands, þar sem eng- inn fer til aits’is, jafnvel hvorki fermingarbörnin nje prestvrinn. Ýrpsir prestar eru að afsaka sig í þessu

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.