Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Síða 14

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Síða 14
14 að tala um reynslu sína og ráðfæra sig við aðra, þegar talið snýst að einhverju öðru en velferða- málum sálarinnar1). fað væri ekki talið mikið þakklæti manna á milli, ef einhver velgjörðamaður vor bæði oss að vísa öðrum bágstöddum til sin, en vjer skoruðumst undan þvi; og enginn ætti að bjóða Guði það, sem hann fyrirverður sig fyrir að bjóða mönnum. En það er opt og einatt líkast því að almenningur telji eilifðarkjör sálarinnar hreinan bjcgóma í samanburði við fata og matarmálið, þessi eilífðaraugnablik, sem vjer dveijum hjer.-------- Það er ekki heiiiavæulegt sje presturinn eng- inn sálnahirðir nema þegar hann er í hempunni, og annars ekkert annað en bóndi. Eins þarf sam- vinna milli prests og safnaðar að koma víðar við en guðsþjónustuna. Og vil jeg þá fyrst og fremst minn- ast á hana í sambandi við ungmeiini safnaðarins. Kristindómsfræðsla og fermingar undirbúningur unglinga hjer á landi, er víðast hvar í mesta ölagi. Því geta engir neitað nema bráðókunnugir menn. ') l’að er imyndun, tóm, sem margiv hafa til afsök- unar í þessu cfni, „að Islendingar sjcu svo dulir, að þeir láti ongan vita, þótt þeir sjeu trúaðir.“ Norðmenn eru full dulir að luudarfari, og þegja þó ekki trúaðir leikmenn þar i landi um trú sína. Sama má scgja um þá íslendinga, sem vaknað liafa til lifandi trúar þessi síðustu ár. I’að væri og æði undarlegt, ef Drottinn gæti ekki geiið trúuð um Islendingum söinu djörfung og öðrutn.

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.