Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 25
25
°g hlýtur að hraytast jafnskjótt og söfnuðir vorir
vakna til fullrar sjálfsmeðvitundar. Presturinn ætti
að vera sjálfkjörinn hvatamaður að öllu liknarstarfl
í söfnuði sínum. En eigi nokkuit verulegt lið að
verða að þvi, þarf hann að vera í samvinnu um
Það við Guðs börn í söfnuðinum. Hann verður hjer,
sem optar, að muna eptir því, að það er optast
hetra að geta komið 20 mönnum til að starfa í
vmgarðinum heldur en þótt hann gjörði 20 manna
verk sjálfur,1 enda reynír hver góður og gætinn
prestur að búa svo um hnútana að öll kristileg
starfsemi í söfnuðinum standi ekki og falii með
honum einum. — Yerkefnið er nóg, betur að verka-
mennirnir væru einnig nógir.
Margur sjúklingurinn iiggur lítt hirtur bæði í
hkamlegu og andlegu tilliti, og þá sjaldan prestur-
lnn kemur, er stundum eins og báðir forðist að tala
"m annað en veikindin og veðrið. En þá fer nú
»hirðisgæzlan“ að verða ijeleg, ef presturinn reynir
ehki að vitna um Krist við sjúklingana, eða svarar
út í hött, þegar sjúklingurinn spyr hann eptir, hvern-
’S maður geti dáið rólegur. — Hver góður prestur
leynir þvert á móti að vitja iðulega um aila sjúk-
Gamall prestur danskur segir svo frá, að hann
kafi verið vanur að láta fermi.ngarbömin vitja um sjúklinga
þá, sem voru í nágrenni við þau; sömuleiðis ljet liann þau
’btja gjafir af samskotafje fyrir jólin til fátœklinga safnað-
arins Hanu lcvaðst gjöra það til þess að bör®in lærð-O.
suemrna 25. kapítulann í Matt. guðspj.