Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Side 45

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Side 45
45 „Faðir minn! Faðir minn!“ „í öllu falli hefi jeg þó rjett til vinmi þinnar. En eitthvað skal jeg koma með heim; ekki þarftu að vera hrædd um það?“ Hann stakk fljótt handavinnu dóttur sinnar í vasa sinn og fór burtu. Sjúklingurinn hneigði höfuð sitt og grjet beisk- um tárum. „Hvernig gat hann fengið þetta af sjer? Fvi hefði jeg aldrei trúað! Yesalings, vesal- úigs faðir minn“. — En hún hætti brátf að gráta. — „Fað var samt fallega gjört að hann skyidi kaupa þessa bibliu handamjer", sagði hún við sjálfa s'g- „Það var það, sem jeg óskaði mjer heitast af öUu, að eignast aptur biblíu. — Hún tók mig og þrýsti mjer upp að vörum sinum. — „Jeg þarf ekki lengi á henni að halda“, bætti hún við. „En ó að faðir minn vildi snúa sjer tíl Drottins!“ Hún lauk rnjer upp og jeg mælti huggunarorð- um til sálar hennar: „Fet.ta eru þeir, sem komnir eru úr höi’mungunni miklu og hafa þvegið skikkjur sinar og hvítfágað þær í blóði lambsins. Fess vegna eru þeir frammi fyrir hásæti Guðs; og þjóna hon- um dag og nótt í hans musteri; og sá, sem í há- eætinu situr mun tjalda yfir þeim. Þá mun hvorki hungra nje þyrsta framar, og ekki mun sólarhiti eða nokkur bruni á þá falla, því lambið, sem er fyrir miðju hásætinu, mun gæta þeirra og vísa þeim á lifandi vatnslindir, og Guð mun þerra hvert tár af Þeirra augum“. (Opinb. 7. 14.—17. v,).

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.