Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 46

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 46
46 Sjúklingurinn lá dögunum saman og vikunum saman. Þegar hún var ekki að lesa í mjer, voru mögru, þreyttu flngurnir hennar að vinna. Það var enginn, sem leit til hennar, nema fátæka grann- konan, sem daglega kom að búa um liana og gaf henni af fátækt sinni það, er hún gat. Þessari fá- tæku konu mun Drottinn ekki gleyma. Hann heflr sjálfur sagt: „Og hver, sem gefur einurn af þess- um umkomulausu kaldan vatnsdrykk, vegna þess að hann er minn lærisveinn; sanulega segi jeg yður, hann mun ekki fara á mis viðsín laun“. (Matt. 10. 42.) Það hefir h'tið að þýða, að segja meira frá vesalings forherta föuurnum. Sjaldan kom hann inn til dóttur sinnar. Jeg vil heldur segja frá þolin- mæði honnar og trú. M erfc ílfct ofc góð við mig, Matty“, sagði hún með veikri röddu við grannkonuna, senr aptur hafði kornið með ofurlítinn mat inn til hontiar, „þú þarft þess sjálf. Guð launi þjor Matty, jeg get það ekki“. „Siíkt er ekki umtalsvert, Jenny. Jeg hefl svo gott af að koma inn til þín og heyra þig tala. Jeg get ekki skilið, hvaðan þú hefir allt þetta, — slíkur maður, sem hann faðir þinn er.“ „Já, vesalings faðir minn“, andvarpaði Jenny, „en, Matty, þú þekktir ekki móður mína.“ „Nei, jeg veit bara, að hún var dáin og grafin löngu áður en þú komst hingað". „Ó, Matty, þú rnátt reiða þig á, að hún elskaði bibliuna, og hún elskaði Jesúm. Við lifðum einu

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.