Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 48

Heimilisvinurinn - 01.03.1905, Qupperneq 48
48 veslings Jenny hafði orðið að liða, livei-su hún hafði unnið með nálinni fyrir sjer og föður sínum. — „Matty, þú hefur auðsýnt mjer mikinu kærleika; það er Drottinn, sem hefir veitt þjer þá ást til mín, en þú átt og að eiska hann, sem elskaði þig að fyrra hragði. “ — Grannkona Jennyar var mjög fávís um þá hluti, er heyra guðsríki til; en hún hafði ekki getað annað en tekið eptir þolinmæði sjúklingsins, trú hennar og kærleika, og hversu innilega Jenny óskaði að þessi nýja vinkona hennai fengi fulla raun á því, hversu Guð er góður. — Og nú hafði sjúk- lingurinn fengið mig í staðinn fyrir þá biblíu, sem faðir hennar hafði selt, og hún fór að lesa í mjer fyrir Matty hin kallandi og laðandi orð frelsarans. Tár komu í augu hennar, er hún las um þann kær- leika, er yfirgengur allan skilning. (Ef. 3. 19. v.) Svona leið einn dagurinn öðrum líkur. Það var ekki mikill vandi, að sjá. hvers vegna jeg hafði borizt inn i þetta hús: Til þess að lýsa Guðs barni „gegnuin dauðans skugga dai“ (Sálm. 23. 4. v.) — og til að vísa syndara leiðina til Krists. Það var enginn viðstaddur, þegar Jenny dó, nema grannkonan. —< Þegar faðir hennar kom heim, varð hann eins og trylltur. „Nú hefi jeg alls engan til að sjá um mig“, hrópaði hann og kastaði sjer niður á góifið i ógurlegri angist og örvæntingu. — — —-----------Aum er drykkjumanns æfin. —

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.