Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Qupperneq 8

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Qupperneq 8
8 okkur við að vinna eða bðtla. Samt hjeldum við áfram og bróðir minn bar föður okkar. Tvo daga voruin við á leiðinni til næsta þorps, og leituðum þar hælis í einu musterinu, en prestarnir ráku okkur burt. Þá vantaði alla meðaumkvun, af því að við gátum ekki borgað. Yið fórum þá úr þorpinu út í gamlar hofs- rústir, þar sem ýms villudýr voru stundum á nót.t- unni. Þar vorum við fjóra sólarhringa og lifðum á matgjöfum frá ungum Brahmina, sem aumkvaðist yfir okkur. Faðir minn fjekk ákafa hitasótt þegar fyrsta daginn, hann bað um sykur og vatn, en við höfðum ekki annað en vatn að gefa honum. Hann. fjekk óráð og dó á þriðja degi. Ungi Brahmininn, sem hafði gefið okkur mat, kom oss til hjálpar; þótt hann væri ekki viss um, hvort við værum Brahminar eða ekki, Reyndar þorði hann ekki að snerta lík- ið, til þess að hann yiði ekki rekinn úr ættar flokk sítium, og enginn þorpsbúanria vildi heldur gjöra það; en hann borgaði mönnum fyrir að grafa gröf, því samkvæmt reglu flokks föður okkar mátti ekki brenna líkið. Bróðir minn varð svo að bera lík- ama föður sins til moidar. Móðir míti og við syst- urnar gengum daprar á eptir. Yið lögðum föður okkar til hvíldar og snerum hrygg í huga til hofsrústanna aptur. Undir kvöldið veiktist móðir tuín og bjóst við dauða sínum. Prátt fyrir það urðum við að halda á stað næsta dag, því hjer var Uvorki vitntu eða fæði að fá, Tii allrar hamingju

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.